Item 33 - Guðmundur Sveinsson

Original Digital object not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS-HVH55-E-a-33

Titill

Guðmundur Sveinsson

Dagsetning(ar)

  • 2017-2018 (Creation)

Þrep lýsingar

Item

Umfang og efnisform

Svört hvít ljósmynd á visit-korti.Stærð korts 6,3 x 10,4 cm. Myndin límd á ljóst karton. Stærð ljósmyndar er 5,8 x 9,0 cm. Ástand myndar frekar léleg,mikið rispuð. Kort nokkuð gott, en töluvert snáðLíklega hefur verið einhver gylling eða litur í stöfum ljósmyndara en það er alveg farið fyrir utan einn staf. Ljósmyndari er Björn Pálsson Ísafirði.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Guðmundur Sveinsson er fd:04.09.1868 - d:15.07.1945.
Eiginkona Anna Helga Jónasdóttir fd:19.04.1882 - d:08.02.1943
Sonur þeirra er Marinó Líndal Guðmundsson fd:19.08.1914 - d:21.08.1983
Foreldrar hans voru Sveinn Sigvaldason 1839-1887 og Sigríður Þórðardóttir fd:07.12.1839 - d:03.11.1921.
Systkin hans voru:
1.Sigvaldi Sveinsson fd:12.08.1867 - d:?
2.Sigurlaug Helga Sveinsdóttir (Sigurlög) fd:08.07.1874 - d:02.01.1962.
3.Sigurbjörn Sveinsson fd:19.10.1878 - d:02.02.1950.

Guðmundur virðist hafa verið settur í fóstur snemma, hann finnst fyrst í manntali árið 1870 þá 3.ára og er sagður tökubarn hjá hjónunum Jóni Jónssyni og Helgu Eiríksdóttur á Stóru-Giljá Þingeyrasókn A-Hún.
Árið 1880 er hann 13.ára og orðin léttadrengur á Þorbrandsstöðum í Holtasókn í A-Hún hjá Ólafi Ólafssyni og ráðskonu hans.
Árið 1890 er hann komin aftur að Stóru-Giljá Þingeyrarsókn A-Hún sem vinnumaður, ábúendur þá eru þar þau Sigurður Oddleifsson og kona hans Margrét Gísladóttir.Guðmundur er skráður ógiftur.
Árið 1901 er hann komin í Enniskot Þingeyrarsókn Húnavatnssýslu sem lausamaður ábúendur þar er systir hans Sigurlaug Helga Sveinsdóttir og maður hennar Jóhannes Bjarnason,ásamt móður þeirra henni Sigríði. Guðmundur er skráður ógiftur.
Árið 1910 er hann staddur á Leysingjastöðum Þingeyrasókn A-Hún, ábúendur á þeim bæ voru Guðjón Ingvi Jónsson skráður Óðalsbóndi og kona hans Steinunn Pálsdóttir.Guðmundur er skráður ógiftur.
Árið 1920 er Guðmundur nokkur Sveinsson skráður í Miðhóp Þorkelshólshreppi Húnavatnssýslu en dagsetning fæðingardags passar ekki við aðrar dagsetningar.Hér er Guðmundur skráður giftur Önnu H Jónasdóttur fd:19.04.1882 og eiga þau eitt barn er Marinó L heitir og fæddur 19.08.1914.
Samkvæmt uppl Íslendingabók.is er Guðmundur fæddur þann 04.09.1868 en samkvæmt Manntali.is eru tvær dagsetningar hjá honum þar annars vegar 07.sept og hins vegar 20.sept en ártalið það sama eða 1868. Sakvæmt gardur.is er fjórða dagsetningin skrá eða 19.sept 1868.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Heimildir :
Heimasíða Íslendingabókar, islendingabók.is uppl. fengnar 24.05.2018. VLS.
Heimasíða Þjóðskjalasafns Íslands, Manntal.is uppl.fengnar 24.05.2018. VLS
Heimasíða Kirkjugarða, gardur.is uppl fengnar 24.05.2018. VLS

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS-HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 24.05.2018.VLS

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Aðföng