Item 33 - Guðmundur Sveinsson

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS-HVH55-E-a-33

Title

Guðmundur Sveinsson

Date(s)

  • 2017-2018 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Svört hvít ljósmynd á visit-korti.Stærð korts 6,3 x 10,4 cm. Myndin límd á ljóst karton. Stærð ljósmyndar er 5,8 x 9,0 cm. Ástand myndar frekar léleg,mikið rispuð. Kort nokkuð gott, en töluvert snáðLíklega hefur verið einhver gylling eða litur í stöfum ljósmyndara en það er alveg farið fyrir utan einn staf. Ljósmyndari er Björn Pálsson Ísafirði.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Guðmundur Sveinsson er fd:04.09.1868 - d:15.07.1945.
Eiginkona Anna Helga Jónasdóttir fd:19.04.1882 - d:08.02.1943
Sonur þeirra er Marinó Líndal Guðmundsson fd:19.08.1914 - d:21.08.1983
Foreldrar hans voru Sveinn Sigvaldason 1839-1887 og Sigríður Þórðardóttir fd:07.12.1839 - d:03.11.1921.
Systkin hans voru:
1.Sigvaldi Sveinsson fd:12.08.1867 - d:?
2.Sigurlaug Helga Sveinsdóttir (Sigurlög) fd:08.07.1874 - d:02.01.1962.
3.Sigurbjörn Sveinsson fd:19.10.1878 - d:02.02.1950.

Guðmundur virðist hafa verið settur í fóstur snemma, hann finnst fyrst í manntali árið 1870 þá 3.ára og er sagður tökubarn hjá hjónunum Jóni Jónssyni og Helgu Eiríksdóttur á Stóru-Giljá Þingeyrasókn A-Hún.
Árið 1880 er hann 13.ára og orðin léttadrengur á Þorbrandsstöðum í Holtasókn í A-Hún hjá Ólafi Ólafssyni og ráðskonu hans.
Árið 1890 er hann komin aftur að Stóru-Giljá Þingeyrarsókn A-Hún sem vinnumaður, ábúendur þá eru þar þau Sigurður Oddleifsson og kona hans Margrét Gísladóttir.Guðmundur er skráður ógiftur.
Árið 1901 er hann komin í Enniskot Þingeyrarsókn Húnavatnssýslu sem lausamaður ábúendur þar er systir hans Sigurlaug Helga Sveinsdóttir og maður hennar Jóhannes Bjarnason,ásamt móður þeirra henni Sigríði. Guðmundur er skráður ógiftur.
Árið 1910 er hann staddur á Leysingjastöðum Þingeyrasókn A-Hún, ábúendur á þeim bæ voru Guðjón Ingvi Jónsson skráður Óðalsbóndi og kona hans Steinunn Pálsdóttir.Guðmundur er skráður ógiftur.
Árið 1920 er Guðmundur nokkur Sveinsson skráður í Miðhóp Þorkelshólshreppi Húnavatnssýslu en dagsetning fæðingardags passar ekki við aðrar dagsetningar.Hér er Guðmundur skráður giftur Önnu H Jónasdóttur fd:19.04.1882 og eiga þau eitt barn er Marinó L heitir og fæddur 19.08.1914.
Samkvæmt uppl Íslendingabók.is er Guðmundur fæddur þann 04.09.1868 en samkvæmt Manntali.is eru tvær dagsetningar hjá honum þar annars vegar 07.sept og hins vegar 20.sept en ártalið það sama eða 1868. Sakvæmt gardur.is er fjórða dagsetningin skrá eða 19.sept 1868.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Heimildir :
Heimasíða Íslendingabókar, islendingabók.is uppl. fengnar 24.05.2018. VLS.
Heimasíða Þjóðskjalasafns Íslands, Manntal.is uppl.fengnar 24.05.2018. VLS
Heimasíða Kirkjugarða, gardur.is uppl fengnar 24.05.2018. VLS

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 24.05.2018.VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area