Item 10 - Björn Konráðs Sigurbjörnsson og Arndís Guðmundsdóttir

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS-HVH55-E-a-10

Title

Björn Konráðs Sigurbjörnsson og Arndís Guðmundsdóttir

Date(s)

  • 2017-2018 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Svört hvít ljósmynd á visit-korti.Stærð korts 6,5 x 10,5 cm. Myndin límd á dökkt karton með nafni ljósmyndarans fyrir neðan. Stærð ljósmyndar er 5,7 x 8,8 cm. Ástand korts nokkuð gott en myndin sjálf töluvert upplituð. Ljósmyndarinn heitir Kjartan Guðmundsson Vestmannaeyjum.Hann var starfandi ljósmyndari í Vestmannaeyjum árin 1924-1950.

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Samkvæmt manntali 1901 er Björn 7.ára talin á Efri-Þverá með engan titil,svo ekki er vitað því hann var staddur þarna.
1920 sést hann næst í manntali og þá sem vinnumaður á Þernumýri í Þverárhreppi V-Hún giftur Arndísi og sagður fæddur 06.03.1894. Arndís sögð fædd 16.05.1896 og er hún sögð eiga eitt barn dreng er Þórleifur Jón Björnsson heitir fd:09.10.1918.
Samkvæmt manntali 1910 er Arndís 5.ára og býr á Skyttudal með foreldrum sínum Guðmundur Þórðarson og Sigurlög Guðrún Bjarnadóttir, 2 systkinum og einum ættingja. 1920 sést hún næst sem leigjandi á Þernumýri í Þverárhreppi V-Hún gift Birni.
Íslendingabók segir þetta um Björn: Björn Konráð Sigurbjörnsson fd:6. mars 1894 - d:29. júní 1977.Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðar verkamaður í Reykjavík. Ekkill í Austurstræti 7, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Um Arndísi segir Íslendingabók ekkert nema: Arndís Guðmundsdóttir fd:16. maí 1896 - d:17. febrúar 1924.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Á umslagi stendur: frá Grund í Vesturhópi.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 15.05.2018. vls

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places