Item 5 - Ásgeir Ingimundarson frá Útibleiksstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS-HVH55-E-a-5

Title

Ásgeir Ingimundarson frá Útibleiksstöðum

Date(s)

  • 2017-2018 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Svört hvít ljósmynd á visit-korti.Stærð korts 6,4 x 10,5 cm. Myndin límd á dökkt karton. Stærð ljósmyndar er 6,0 x 8,8 cm. Ástand myndar og kort nokkuð gott,myndin er svona reyklituð. Ljósmyndari er P.Brynjólfsson Reykjavík

Context area

Name of creator

Archival history

Mynd kom frá Salóme Jóhannesdóttur frá Söndum.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ásgeir Ingimundarson fd:06.09.1881- d:04.01.1948
Ásgeir var frá Útibleiksstöðum á Heggstaðanesi Melstaðarsókn.Hann starfaði sem veggfóðrari í Rvk og í Kanada.
Hann var yngstur sona foreldra sinna þeirra Sigríðar Sigfúsdóttur fd:24.07.1853 - d:26.09.1936 og Ingimundar Jakobssonar fd:15.06.1835 - d:22.03.1913.
Fyrri kona Ásgeirs hét Ketilríður Einarsdóttir fd:01.11.1869 - d:20.06.1962 Og áttu þau 3 börn saman. Árið 1910 er hann komin til Vesturheims og er þar komin með aðra konu er Elín Fanney Jónsdóttur fd:19.02.1888 - d:08.03.1943.
Börnin sem hann átti með Ketilríði hétu: Þorsteinn Ásgeisrson fd:19.02.1902 - d:13.08.1980 (Gullsmiður og bílstjóri)
Fanný Ásgeirsdóttir fd:03.02.1904 - d:01.11.1908
Hrefna Ásgeirsdóttir fd:05.10.1906 - d:05.07.1997 (Húsmóðir)
Börnin sem hann átti með Elínu Fanney hétu:Hulda Fanney Ásgeirsdóttir Blöndahl fd:15.01.1910 - d:18.10.1970
Hilmar Ásgeirsson Blöndahl fd:01.07.1911 - d: ekki vitað
Jón Aldmar Ásgeirsson Blöndahl fd:08.06.1914 - d: ekki vitað
Valur Ásgeirsson Blöndahl fd:27.07.1916 - d: ekki vitað
Hjörvar Ásgeirsson Blöndahl fd:27.05.1921 - d:28.05.1921
Ómar Ásgeirsson Blöndahl fd:06.02.1923 - d: ekki vitað

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Á umslagi stendur: frá Salóme Jóhannesdóttir frá Söndum.
Dánartilkyning Asgeirs í morgunblaðinu http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=107415&pageId=1266193&lang=is&q=%C1SGEIR%20INGIMUNDARSON
Minning um Ásgeir í morgunblaðinu http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=107422&pageId=1266277&lang=is&q=Ingimundarson

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 13.03.2018 vls

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area