Item 23 - Emelía Thorarensen

Original Digital object not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS-HVH55-E-a-23

Titill

Emelía Thorarensen

Dagsetning(ar)

  • 2017-2018 (Creation)

Þrep lýsingar

Item

Umfang og efnisform

Svört hvít ljósmynd á visit-korti.Stærð korts 6,3 x 10,4 cm. Myndin límd á ljós grátt karton með nafni ljósmyndara neðst. Stærð ljósmyndar er 5,9 x 9,1 cm. Ástand korts nokkuð gott,ljósmynd töluvert mikið upplýst. Ljósmyndari var Björn Pálsson Ísafirði.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Emilía Jakobsdóttir Thorarensen fd:15. febrúar 1869 - fd:26. nóvember 1906 Húsfreyja á Ísafirði.

Árið 1870 til 1890 er hún samkvæmt manntali skráð á Reykjarfirði-Verslunnarstað og býr í foreldrahúsum.
Foreldrar hennar voru Jakob J.Thorarensen og Guðrún Óladóttir
Systkin hennar voru:
1.Karólína Febína Thorarensen Söebech fd:7. febrúar 1855 - d:16. febrúar 1918 Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Reykjarfirði, Árnessókn, Strand. 1901. Þórbergur Þórðarson rithöfundur orti um hana í Bréfi til Láru. .
2.Katrín Kristín Jakobsdóttir Thorarensen fd:24. desember 1856 - d:26. febrúar 1885.Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Reykjarfirði.
3.Jakobína Ólína Elísabeth Thorarensen fd:5. febrúar 1858 - d:9. júlí 1882.Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Reykjarfirði. Húsfreyja á Kolbeinsá 2, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880.
4.Þórarinn Jakobsson Thorarensen fd:8. janúar 1860 - d:29. mars 1890. Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Blikksmiður í Winnipeg, Kanada. Maki 14.1.1883: Ane Sophie Nielsen. Þórarinn og Ane áttu þrjú börn.
5.Jakob Jens Jakobsson Thorarensen fd:24. október 1861 - d:5. október 1943.Formaður í Reykjarfirði, Árnessókn, Strand. 1901. Vitavörður og bóndi á Gjögri, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi, vitavörður, hákarlaformaður, símstöðvarstjóri, bréfhirðingamaður og úrsmiður á Gjögri.
6.Valdimar Jakobsson Thorarensen fd:16. nóvember 1867 - d:15. maí 1921 Var á Akureyri 1901. Málflutningsmaður á Akureyri.
7.Emilía sjálf
8.Ólafur Jakobsson Thorarensen fd:21. maí 1871 - d:20. júlí 1965.Símstjóri og bóndi í Reykjarfjarðarverslunarstað, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi, fyrst í Ármúla, Nauteyrarhr., síðar í Kúvíkum, Árneshr., og símstöðvarstjóri þar.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalasafni HVH.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS-HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 26.03.2018.vls

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres