Item 23 - Emelía Thorarensen

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS-HVH55-E-a-23

Title

Emelía Thorarensen

Date(s)

  • 2017-2018 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Svört hvít ljósmynd á visit-korti.Stærð korts 6,3 x 10,4 cm. Myndin límd á ljós grátt karton með nafni ljósmyndara neðst. Stærð ljósmyndar er 5,9 x 9,1 cm. Ástand korts nokkuð gott,ljósmynd töluvert mikið upplýst. Ljósmyndari var Björn Pálsson Ísafirði.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Emilía Jakobsdóttir Thorarensen fd:15. febrúar 1869 - fd:26. nóvember 1906 Húsfreyja á Ísafirði.

Árið 1870 til 1890 er hún samkvæmt manntali skráð á Reykjarfirði-Verslunnarstað og býr í foreldrahúsum.
Foreldrar hennar voru Jakob J.Thorarensen og Guðrún Óladóttir
Systkin hennar voru:
1.Karólína Febína Thorarensen Söebech fd:7. febrúar 1855 - d:16. febrúar 1918 Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Reykjarfirði, Árnessókn, Strand. 1901. Þórbergur Þórðarson rithöfundur orti um hana í Bréfi til Láru. .
2.Katrín Kristín Jakobsdóttir Thorarensen fd:24. desember 1856 - d:26. febrúar 1885.Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Reykjarfirði.
3.Jakobína Ólína Elísabeth Thorarensen fd:5. febrúar 1858 - d:9. júlí 1882.Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Reykjarfirði. Húsfreyja á Kolbeinsá 2, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880.
4.Þórarinn Jakobsson Thorarensen fd:8. janúar 1860 - d:29. mars 1890. Var í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Blikksmiður í Winnipeg, Kanada. Maki 14.1.1883: Ane Sophie Nielsen. Þórarinn og Ane áttu þrjú börn.
5.Jakob Jens Jakobsson Thorarensen fd:24. október 1861 - d:5. október 1943.Formaður í Reykjarfirði, Árnessókn, Strand. 1901. Vitavörður og bóndi á Gjögri, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi, vitavörður, hákarlaformaður, símstöðvarstjóri, bréfhirðingamaður og úrsmiður á Gjögri.
6.Valdimar Jakobsson Thorarensen fd:16. nóvember 1867 - d:15. maí 1921 Var á Akureyri 1901. Málflutningsmaður á Akureyri.
7.Emilía sjálf
8.Ólafur Jakobsson Thorarensen fd:21. maí 1871 - d:20. júlí 1965.Símstjóri og bóndi í Reykjarfjarðarverslunarstað, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi, fyrst í Ármúla, Nauteyrarhr., síðar í Kúvíkum, Árneshr., og símstöðvarstjóri þar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalasafni HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 26.03.2018.vls

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area