Hvammstangahreppur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Hvammstangahreppur

Equivalent terms

Hvammstangahreppur

Associated terms

Hvammstangahreppur

5 Archival description results for Hvammstangahreppur

5 results directly related Exclude narrower terms

Fólk,óþekkt

Myndin er af 4 einstaklingum tekin líklega á tröppunum á gamla dýralæknisbústaðnum á Hvammstangabraut 43 á Hvammstanga.
Ekki er búið að gera grein fyrir hverjir þetta eru,en mögulega gestir í heimsókn hjá Agli Gunnlaugssyni þáverandi Héraðsdýralækni,og líklega er önnur konan (til hægri) Erla Vignisdóttir þáveramdi eiginkona Egils og get gátur um að maðurinn til vinstri sé Friðrik Sophusson.
Myndin er mjög dökk og erfitt að sjá og þá sérstaklega annað parið.Erfitt að sjá að þessi mynd komi nokkuð bókinni Húnaþing 2 við svo líklega hefur hún óvart slæðst með í afhendingu þessara gagna.

Húnaþing 1. og 2.

Verslun Sigurðar Pálmasonar

Mynd tekin af Verslun Sigurðar Pálmasonar og gert að póstkorti.Ekkert ártal er að sjá á mynd né bakhlið.Húsið hefur greinilega tekið breytingum eftir að þessi mynd var tekin því í dag er komin kvistur á húsið og kjallaragluggarnir sem eru fram á götu sjást ekki í dag,búið að loka fyrir og virðist vera búið að hækka götu.
Aftan á mynd stendur Brjefspjald. Með Einkarjetti : Helgi Árnason, Rvík,Iceland
Ekki er þessa mynd að finna í bókinni Húnaþing 1 eða 2 svo gera má að því líkur að hún hafi villst ofaní gögnin frá afhendingar aðila.

Húnaþing 1. og 2.