Item B-1-2 - Handskifuð blöð

Auðkenni

Tilvísunarkóði

HVH64-B-B-1-2

Titill

Handskifuð blöð

Dagsetning(ar)

  • 1928-2000 (Creation)

Þrep lýsingar

Item

Umfang og efnisform

Handskrifuð blöð.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Handskrifað blað með 23.nöfnum sem eru stofnfélagar Ungmennafélagsins Grettis.
Handskrifað blað með 827 bókatitlum sem vantar í bókasafn Lestrarfélags Ungmennafélagsins Grettis.
Skrá yfir eintök af Eimreiðin sem mun hafa verið bæði tímarit og innbundnar bækur. Þetta er ritað aftan á blað frá Laugarbakkaskóla þar sem athugað er áhugi foreldra á morgunbita og mjölk handa skólakrökkum sem og verð á því.
Umslag sem búið er að skrifa á lista yfir bækur í útláni. (umslagið hefur lent í kaffislettu-árás).
2 lítil blöð úr minnisbók sem búið er að skrifa á, á öðru blaðinu stendur Guðrún frá Lundi og svo tölur, á hinu blaðinu stendur Elínborg Lárusdóttir og tölur.
Framhlið á lítilli minnisbók sem búið er að skrifa á að innan 4. nöfn og tölur : Guðm. Dan og nokkrar tölur, Einar H. Kvaran og nokkrar tölur, Guðm. Kamban og nokkrar tölur, og að lokum Kjartan Guðm og tala.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Aðgengilegt í skjalasafni HVH.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

VLS

Kennimark stofnunar

IS-HVH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 12.11.2018.VLS

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir