Item A-1-2 - Gjörðabók 1940-1947

Identity area

Reference code

HVH64-A-A-1-2

Title

Gjörðabók 1940-1947

Date(s)

 • 1928-1966 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Gjörðabók frá Ungmennafélaginu Grettir í Miðfirði sem er fyrir árin 1940-1947. Bókin er svört með ljósum hornum og kili. Ljósbrúnn miði er á miðri bók til að skrifa á og þar stendur Gjörðabók UM.F. Grettir II
Bókin er nokkuð vel með farin,aðeins snjáð á jöðrum, striginn á kili er heill,bókin er full skrifuð,síðasta blaðsíðan er rifin sem kemur ekki að sök þar sem ekkert virðist hafa verið skrifað á hana.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Á fyrstu blaðsíðu er skrifað.:
Fundargjörð
U.M.F.Grettir hélt fund að Ásbyrgi laugardaginn 27 april 1940.
Fundarsjóri síðasta fundar Karl Kristjánss. Urriðaá setti fundinn og nefndi til fundarstjóra Benedikt Guðmundsson Staðarbakka og tók hann því næst við fundarstjórn.
Hann nefndi til fundarskrifara Camillu Briem.
Á fundinum gerðist þetta.

 1. Upplestur: Gyða Sigvaldadóttir kvæði eftir Davíð Stefánsson.
 2. Málefni: Viðhorf æskunnar til kirkjunnar Málshefjandi var Gísli Guðmundsson Staðarbakka,málið var nokkuð rætt og komu fram skiftar skoðanir hjá mönnum.
 3. Blað félagsins lesið.
 4. fundarhlé.
 5. Upplestur: Sigurður Daníelsson Skarfshóli kvæði eftir Grím Thomsen og Davíð Stefánsson.
 6. Spurningar.
  (1.spurning til Baldurs Jónssonar Söndum.Hvaða kostir prýða konuna mest ?
  (2.spurning til Þórdísar Magnúsdóttur Saurum,Hvort er sæluríkara vonin eða vissan ?
  (3.spurning til Gunnlaugs Sigurbjörnssonar Torfustöðum,Hvað er pólitík ?
  Spurningum þessum var öllum svarað en umræður að öðru leiti litlar.
 7. Samstarf ungmennafélagana,framsögumaður Böðvar Sigvaldason Brekkulæk.
  Svohljóðandi tillaga var borin fram.
  Fundurinn samþykkir að kjósa 5 manna nefnd til þess að undirbúa og sjá um sameiginlega fundi á þessu ári með U.M.F.Framtíðin.
  Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
 8. Hitaveitumálið: Framsögu hafði Sig.Daníelsson.
  2.tillögur voru bornar fram svohljóðandi: Fundurinn samþykkir að fela nefnd þeirri sem kosin var á síðasta aðalfundi til að athuga miðstöð Ásbyrgis og láta fara fram breytingar á henni sem hún lítur nauðsynlegt, og heimilar henni lánatöku til þess ef þörf krefur.
  Samþykkt með samhljóða atkvæðum.
  Seinni tillagan var á þessa leið.
  Fundurinn samþykkir að fela hitaveitunefnd að jafna vinnu við breytingar miðstöðvar Ásbyrgis.
  Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
 9. Kosin 5 manna nefnd s.k.v 7 lið,kosningu hlutu Benedikt Staðarbakka. Baldur Söndum. Sig, Skarfhóli. Anna Staðarbakka og Gyða Brekkulæk. Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
  Benedikt Guðmundsson (fundarstjóri) Camilla Briem (fundarritari)

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

 • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Aðgengilegt í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 09.11.2018. VLS

Language(s)

 • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places