Fátæklingar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Fátæklingar

Equivalent terms

Fátæklingar

Tengd hugtök

Fátæklingar

1 Archival description results for Fátæklingar

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Jarðir og ábúendur

Hreppsbók.
Þessi bók er inntekt og útgyft fyrir fátæka í Kirkjuhvammshreppi. Fyrsta blaðsíða er frá 1831 og nær bókin allt til ársins 1864 að því meðtöldu.
Í þessari bók er m.a. skrá niðursetninga, aldur þeirra, ásigkomulag þeirra og hvað er greitt með þeim. Einnig er í bókinni skrá yfir jarðir, ábúendur, jarðardýrleika, opinber gjöld og hvað hver borgar mikið í fátæktarsjóð.