Bjarnastaðir Vatnsdal A-Hún

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Bjarnastaðir Vatnsdal A-Hún

Equivalent terms

Bjarnastaðir Vatnsdal A-Hún

Associated terms

Bjarnastaðir Vatnsdal A-Hún

1 Archival description results for Bjarnastaðir Vatnsdal A-Hún

1 results directly related Exclude narrower terms

Arnór Egilsson (1856-1900)

Arnór fæddist á Holtastöðum 04.08.1856 í A-Hún sonur hjónana Egils Halldórssonar og Sigurveigar Jóhannesdóttur og var hann yngstur þriggja albræðra.Faðir hans giftist aftur og átti með þeirri konu einn son fyrir átti hún 2 börn.Ekki finn ég gögn um móður hans eftir 1880 þá býr hún hjá einum syni sínum. Í bókinni Ljósmyndarar á Íslandi er þetta að finna:
Arnór giftist Valgerði Ósk Ólafsdóttur 28.10.1857-04.03.1933 og eignuðust þau þrjá syni þá Ólaf Ingimar 05.07.1883-26.11.1964 (bóndi og verslunarmaður), Egill Halldór 13.06.1889-20.09.1951 (ljósmyndari), Björn Magnús 07.10.1891-21.07.1962 (stórkaupmaður og áhugaljósmyndari)
Arnór vann sem verslunarmaður á Blönduósi 1877-1881.Gestgjafi á Blönduósi 1882-1884.Ljósmyndari á Blönduósi 1883-1885.Ljósmyndari og húsmaður á Hæli í Torfulækjarhr, 1885-1890. Ljósmyndari og bóndi á Stóru-Giljá1891 og á Bjarnastöðum í Vatnsdal 1892-1899.Hreppstjóri Sveinsstaðarhrepp um tíma á sama tíma og hann bjó á Bjarnastöðum.Keypti og rak ljósmyndastofu Önnu Schiöth á Akureyri á árunum 1899-1900.Arnór lést á Akureyri þann 04.05.1900. Svo Arnór lifði ekki lengi,lést á 44 aldursári.