Bálkastaðir. Heggstaðarnes. V-Hún

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Bálkastaðir. Heggstaðarnes. V-Hún

Equivalent terms

Bálkastaðir. Heggstaðarnes. V-Hún

Associated terms

Bálkastaðir. Heggstaðarnes. V-Hún

1 Archival description results for Bálkastaðir. Heggstaðarnes. V-Hún

1 results directly related Exclude narrower terms

Bálkastaðir. Heggstaðanes. V-Hún.

Myndin er af bænum Bálkastöðum á Heggstaðarnesi sem var tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en myndin er ekki í bókinni sem segir okkur að margar myndir hafi verið teknar en ekki allar birtar.
Í bókinn Húnaþing 2 segir m.a.:Landnámsjörð,ysti bær við Hrútafjörð austanverðan.Stendur við allgóða lendingarvík.Var löngum einhvern feng í sjó að sækja svo sem sel,hrognkelsi og fisk meðan hann gekk í fjörðinn.Vitað er um þrjár verbúðir í landi Bálkastaða.Allt landið er grasi gróið,gott beitiland og skjólsamt.Bændaeign frá 1915.
Eigendur og ábúendur (1978) að 1/5 hlut jarðar eru: Jóhann M. Jóhannsson og k.h. Guðrún Magnúsdóttir.
Ábúendur að 4/5 hluta jarðar:synir þeirra,þeir Hafsteinn og Bergsteinn.Búa félagsbúi.

Húnaþing 1. og 2.