Skráningarsíða Héraðsskjalasafns Húnaþing vestra

Item A-1-11 - Ýmislegt

Identity area

Reference code

IS HVH V24 A/1-A-1-11

Title

Ýmislegt

Date(s)

  • 1912,1913,1963,1971 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Ýmislegt-11

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ein minnisbók merkt Margréti Halldórsdóttur Hrosshaga. Þetta er lítil minnisbók í stærð 10,3 x17 cm.Kápan er dökk brún með svörtum mjóum óreglulegum línum og mosagrænum kjöl.Framan á bók er ljós reitur þar sem nafn Margrétar er skrifað á.Bókin er frekar snjáð.
Inni í kápu minnisbókarinnar er ritað Sálfræðilegir fyrirlestrar eftir skólastj Magnús Helgason Kennaraskólanum veturinn 1912-´13.Bókin er næstum útfyllt,hún virðist hafa lent í einhverju vatnstjóni því allmargar síður eru með smá blett neðst sem eru brúnar og harðar viðkomu.

Blaðaúrklippa með mynd af Óskari Levý,bónda Ósum.

Óútfyllt jólakort með mynd,kortið er rautt með áprentaðari mynd af Áskirkju,kortið virðist frekar nýrra en annað sem hefur fylgt henni svo kannski hefur það óvart farið í gögn hennar eftir andlát hennar og borist með í safnið.Stærð17 x 12 cm en opnað er lengd 34,2 cm. Það er einnig mikill staðlaður texti í kortinu, 3 vers í opnu ásamt stöðluðum texta með jólakveðju og á bakhlið er einn sálmur ásamt texta um að kortið sé gefið út til styrktar Áskirkju,

Bæklingur sem Sjúkrasamlag Reykjavíkur gaf út í mai 1971 og heitir Leiðbeiningar til samlagsmanna,bæklingurinn er 8.blaðsíður ritað beggja vegna á hvrt blað,opnast eins og harmonikka.Stærð bæklings er 11,7 x 15,5 .Inní bæklingnum var einnig minnismiði og miði fyrir greiðslu símagjalda frá Landssíma Íslands frá september 1970 stílað á Margréti Halldórsdóttur Austurbrún 2.

Litil ljóðabók frá Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Melgerði sem fyrrnefn gefur Margréti á jólum líklega 1963-1964,en bókin er gefin út 1963 á Akureyri. Stærð bókar er 14 x 21,5 cm. Með 16 blaðsímum, Inní kápur stendur : Elsku Margrét mín,þetta litla Laufblað á að flytja mínar bestu jóla og nýárs óskir og hjartans þökk. Svo koma 2 ljóð sem hljóma svona:
Gleymast ekki góðverk þín,
grátna og þreytta að styðja,
Guð þér launi Margrét mín,
margir þannig biðja.

Hvar sem liggur leiðin þín
ljómi kærleiks sólin,
veiti Guð þér vina mín
að vera glöð um jólin.

Þín þakklát vinkona
G.G. frá Melgerði.

Miði frá Carl A. Bergmann úrsmiði. Grænn í stærð 7,7 x 6,7 cm. með afrifu,líklega farið með úr í viðgerð.Jafnvel ekki sótt.

Blaðaúrklippa með versum eftir Kjartan Ólafsson.

Uppkast af grafarskrift/legsteinaskrift. Ritað er með penna á línustrikað blað öðru megin,stærð 14,7 x 20,9 cm
Hér hvíla hjónin frá Hrosshaga
Steinunn Guðmundsdóttir F.16/10 1851 d.3.8.1924
Halldór Halldórsson F.20/9 1849 d.12.3.1936
Vigdís Halldórsdóttir frá Hrosshaga
F.26/7 1879 d. 1959
Halldór Halldórsson frá Hrosshaga
f.11/6 1883 d. 1947

Eitt blað með ljóði eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Melgerði sem heitir það snjóar.Vélritað.stærð blaðs er 13,8 x 21 cm

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places