Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Item 1-19 - Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923)

Identity area

Reference code

IS VHún35-A-1-19

Title

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923)

Date(s)

  • 1850 - 1930 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Visit-kort með mynd af Þorbjörgu Kristmundsdóttur mynd límd á dökkt karton með gylltri rönd á jaðrinum einhver skemmd er komin á mynd (bleikur blettur) stærð korts er 6,4 x 10,5 cm.Ljósmyndari er P.Brynjulfsson Reykjavík stenfur á mynd en aðeins finnast uppl um P.Brynjólsfsson svo ekki er víst að um sama ljósmyndara sé að ræða.

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Þorbjörg Kristmundsdóttir er fædd í Auðunnarstaðarkoti í Víðidal (stendur aftan á mynd) en samkvæmt manntali Þjóskjalasafns 1845 er hún fædd í Víðidalstungusókn og ekkert bæjarnafn tiltekið en þá býr hún á Kolugili ásamt foreldrum,systur og vinnufólki. 1850 er móðir hennar orðin ekkja og eru þær þrjár enn skráðar á Kolugil. 1855 eru þær skráðar á Auðunnarstaðarkot ásamt vinnufólki. 1860 er Þorbjörg komin í Grímstungu til móðursystur sinnar (Guðrún Þorsteinsdóttir) og er þar vinnukona. Næst finnst hún ekki fyrr en 1880 og þá sem eiginkona Jóns Ólafssonar bónda á sveinsstöðum og eru búin að eignast 6 börn. 1901 er hún enn á Sveinsstöðum og gift Jóni en systir hennar komin til hennar. 1910 er hún orðin ekkja en býr á Sveinsstöðum hjá syni sínum sem og 1920.
Þorbjörg er fædd 13.11.1841 látin 05.05.1923 og var dóttir hjónana Kristmunds Guðmundssonar og Margrétar Þorsteinsdóttur og á eina systur er Guðrún heitir. Börn Þorbjargar og Jóns voru Ólafur, Jón Kristmundur,Halldór,Magnús,Guðrún og Böðvar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH í gögnum frá Héraðsskjalasafni Blönduóss.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Eftir vangaveltur er spurning hvort þessi mynd sé af Þorbjörgu eða systur hennar henni Guðrúnu sem bjó í Auðunnarstaðarkoti með manni sínum honum Jóni Þórðarsyni. Guðrún er fæd 24.11.1840 látin 27.11.1930

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object metadata

Filename

A-1-19_1015-10_HunV35___orbj__rg_Kristmundsd__ttir..TIF

Media type

Image

Mime-type

image/tiff

Filesize

2.7 MiB

Uploaded

November 4, 2016 7:06 AM

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area