
Identity area
Reference code
IS VHún35-A-1-24
Title
Arnór Egilsson (1856-1900)
Date(s)
- 1850 - 1930 (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Visit kort mynd af Arnóri ljósmyndara kenndur við Bjarnastaði.Myndin er í stærðinni 6,3 x 10,4 cm álímd á dökkt karton með gylltri rönd og nafn ljósmyndara undir,þetta er líklega sjálfsmynd.
Context area
Name of creator
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Arnór fæddist á Holtastöðum 04.08.1856 í A-Hún sonur hjónana Egils Halldórssonar og Sigurveigar Jóhannesdóttur og var hann yngstur þriggja albræðra.Faðir hans giftist aftur og átti með þeirri konu einn son fyrir átti hún 2 börn.Ekki finn ég gögn um móður hans eftir 1880 þá býr hún hjá einum syni sínum. Í bókinni Ljósmyndarar á Íslandi er þetta að finna:
Arnór giftist Valgerði Ósk Ólafsdóttur 28.10.1857-04.03.1933 og eignuðust þau þrjá syni þá Ólaf Ingimar 05.07.1883-26.11.1964 (bóndi og verslunarmaður), Egill Halldór 13.06.1889-20.09.1951 (ljósmyndari), Björn Magnús 07.10.1891-21.07.1962 (stórkaupmaður og áhugaljósmyndari)
Arnór vann sem verslunarmaður á Blönduósi 1877-1881.Gestgjafi á Blönduósi 1882-1884.Ljósmyndari á Blönduósi 1883-1885.Ljósmyndari og húsmaður á Hæli í Torfulækjarhr, 1885-1890. Ljósmyndari og bóndi á Stóru-Giljá1891 og á Bjarnastöðum í Vatnsdal 1892-1899.Hreppstjóri Sveinsstaðarhrepp um tíma á sama tíma og hann bjó á Bjarnastöðum.Keypti og rak ljósmyndastofu Önnu Schiöth á Akureyri á árunum 1899-1900.Arnór lést á Akureyri þann 04.05.1900. Svo Arnór lifði ekki lengi,lést á 44 aldursári.
Arnór giftist Valgerði Ósk Ólafsdóttur 28.10.1857-04.03.1933 og eignuðust þau þrjá syni þá Ólaf Ingimar 05.07.1883-26.11.1964 (bóndi og verslunarmaður), Egill Halldór 13.06.1889-20.09.1951 (ljósmyndari), Björn Magnús 07.10.1891-21.07.1962 (stórkaupmaður og áhugaljósmyndari)
Arnór vann sem verslunarmaður á Blönduósi 1877-1881.Gestgjafi á Blönduósi 1882-1884.Ljósmyndari á Blönduósi 1883-1885.Ljósmyndari og húsmaður á Hæli í Torfulækjarhr, 1885-1890. Ljósmyndari og bóndi á Stóru-Giljá1891 og á Bjarnastöðum í Vatnsdal 1892-1899.Hreppstjóri Sveinsstaðarhrepp um tíma á sama tíma og hann bjó á Bjarnastöðum.Keypti og rak ljósmyndastofu Önnu Schiöth á Akureyri á árunum 1899-1900.Arnór lést á Akureyri þann 04.05.1900. Svo Arnór lifði ekki lengi,lést á 44 aldursári.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Í skjalageymslugögnum HVH með gögnum frá Héraðsskjalasafni Blönduóss.
Existence and location of copies
Related units of description
Related descriptions
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
Description control area
Description identifier
VLS
Institution identifier
IS-HVH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation revision deletion
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Digital object metadata
Filename
A-1-24_1015-10_HunV35_Arn__r_Egilsson._Bjarnasta__ir..TIF
Media type
Image
Mime-type
image/tiff
Filesize
1.7 MiB
Uploaded
January 26, 2017 3:22 AM