
Identity area
Reference code
IS VHún35-A-1-17
Title
Björn Eysteinsson og Helga Sigurgeirsdóttir (1850-1930)
Date(s)
- 1850 - 1930 (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Svört hvít mynd á visit-korti af þeim Birni Eysteinssyni og Helgu Sigurgeirsdóttur frá Grímstungu.Myndin er álímd á ljóst karton.Merkilega við þessa mynd er að hún er ekki tekin á stofu þó nafn ljósmyndara er fyrir neðan mynd,þessi mynd virðist vera tekin úti upp við húsvegg,margar myndir eftir Daníel er þannig,enda sagður hafa ferðast um og tekið myndir.Stærð myndar er10,5 x 6,5 cm Ljósmyndari er Daníel Daviðsson Sauðárkróki.Þessi mynd er tekin á árunum 1902-1906.
Context area
Name of creator
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Hjónin Björn Eysteinsson og Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir búa á Grímsstöðum Undirfellsókn A-Hún og eiga saman 5 börn.Þau heita Sigurgeir,Þorsteinn ,Lárus,Eysteinn og Vigdís, fyrir átti Björn Guðrúnu.Vigdís fæðist 1896.1906 lést Helga og 1910 er Kristbjörg komin sem ráðskona og fylgir Birni eftir.
Björn er frá Torfalæk Hjaltabakkasókn í A-Hún fæddur 01.01.1848 látinn 23.11.1939,sonur hjónana Eysteins Jónssonar og Guðrúnar Erlendsdóttir og er hann einn af 5 systkinum.
Helga Sigríður er frá Rófu (Uppsalir) í Staðarbakkasókn V-Hún fædd 1860 látin 14.10.1906,dóttir hjónana Sigurgeirs Pálssonar Bardal og Vigdísar Halldórsdóttur og er hún ein af 11 systkinum.
Árið 1880 er Björn skráður bóndi á Grímstungu í Grímstungusókn ásamt systur sinni Ingibjörgu sem er skráð ráðskona. Árið 1889, eru þau komin í Réttarhóll og var það ekki neitt venjulegt býli.Björn reisti þar frumstæð bæjarhús sumarið 1886 og bjó þar ásamt konu sinni, Helgu til vorsins 1891 að hann flutti vestur að Skárastöðum í Austurdal í Miðfirði. Árið 1901 eru þau skráð í Grímstungu í Undirfellssókn og komin með 5 börn. Árið 1910 er Björn aftur á móti skráður ekkill og býr með 3 börnum ásamt ráðskonu er Kristbjörg heitir.Búa þau á Orrastöðum. Árið 1911 eignast Björn og Kristbjörg dreng og aftur árið 1913. Árið 1920 eru þau komin í Hamrakot í Torfalækjarhreppi með 2 syni og enn Kristbjörg skráð sem ráðskona hans.
Börn Björns með Guðbjörgu voru 1) Jónas f:20.12.1873. og 2) Guðrún f:10.03.1875.
Börn Björns og Helgu voru: 3) Eysteinn f:24.10.1883. látinn 01.06.1884. 4) Sigurgeir f:07.10.1885. 5) Þorsteinn. 6) Lárus f:10.12.1889. 7) Eysteinn f:10.07.1885. 8) Karl f: 16.06.1892 látinn:21.04.1896. 9) Vigdís f:21.08.1896.
Synir Björns og Kristbjargar voru: 10) Erlendur f:24.09.1911. 12) Marteinn f:28.02.1913.
Björn er frá Torfalæk Hjaltabakkasókn í A-Hún fæddur 01.01.1848 látinn 23.11.1939,sonur hjónana Eysteins Jónssonar og Guðrúnar Erlendsdóttir og er hann einn af 5 systkinum.
Helga Sigríður er frá Rófu (Uppsalir) í Staðarbakkasókn V-Hún fædd 1860 látin 14.10.1906,dóttir hjónana Sigurgeirs Pálssonar Bardal og Vigdísar Halldórsdóttur og er hún ein af 11 systkinum.
Árið 1880 er Björn skráður bóndi á Grímstungu í Grímstungusókn ásamt systur sinni Ingibjörgu sem er skráð ráðskona. Árið 1889, eru þau komin í Réttarhóll og var það ekki neitt venjulegt býli.Björn reisti þar frumstæð bæjarhús sumarið 1886 og bjó þar ásamt konu sinni, Helgu til vorsins 1891 að hann flutti vestur að Skárastöðum í Austurdal í Miðfirði. Árið 1901 eru þau skráð í Grímstungu í Undirfellssókn og komin með 5 börn. Árið 1910 er Björn aftur á móti skráður ekkill og býr með 3 börnum ásamt ráðskonu er Kristbjörg heitir.Búa þau á Orrastöðum. Árið 1911 eignast Björn og Kristbjörg dreng og aftur árið 1913. Árið 1920 eru þau komin í Hamrakot í Torfalækjarhreppi með 2 syni og enn Kristbjörg skráð sem ráðskona hans.
Börn Björns með Guðbjörgu voru 1) Jónas f:20.12.1873. og 2) Guðrún f:10.03.1875.
Börn Björns og Helgu voru: 3) Eysteinn f:24.10.1883. látinn 01.06.1884. 4) Sigurgeir f:07.10.1885. 5) Þorsteinn. 6) Lárus f:10.12.1889. 7) Eysteinn f:10.07.1885. 8) Karl f: 16.06.1892 látinn:21.04.1896. 9) Vigdís f:21.08.1896.
Synir Björns og Kristbjargar voru: 10) Erlendur f:24.09.1911. 12) Marteinn f:28.02.1913.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Í skjalageymsli HVH í gögnum frá Héraðsskjalasafni Blönduóss.
Existence and location of copies
Related units of description
Related descriptions
Notes area
Note
Pistill Baldurs Hafstað: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1021797/
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Björn Eysteinsson (1850-1930) (Subject)
- Helga Sigurgeirsdóttir (1850-1930) (Subject)
- Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930) (Subject)
Description control area
Description identifier
VLS
Institution identifier
IS-HVH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation revision deletion
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Digital object metadata
Filename
A-1-17_1015-10_HunV35_Bj__rn_Eysteinsson_og_Helga_Sigurgeirsd__ttir._Gr__mstunga..TIF
Media type
Image
Mime-type
image/tiff
Filesize
2.7 MiB
Uploaded
November 4, 2016 7:06 AM