Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Item 1-9 - Jón Jónsson og Ragnhildur Pálsdóttir (1850-1930)

Identity area

Reference code

IS VHún35-A-1-9

Title

Jón Jónsson og Ragnhildur Pálsdóttir (1850-1930)

Date(s)

  • 1850 - 1930 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Ljósmynd af hjónunum Jóni Jónssyni og Ragnhildi Pálsdóttur á visit-korti. Búið er að klippa myndina svo ekki sést í þá konu sem stendur fyrir aftan þau.Stærð korts 6,3 x 6,5 cm.límd á ljóst karton með dökk brúnni rönd á jaðri.Ljósmyndari Arnór Egilsson Bjarnastöðum,

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Þau eru sögð foreldrar Dýrunnar í Galtanesi á mynd.
Við fyrstu skoðun á manntali Þjóðskjalasafn Ísl virðast Ragnhildur vera ómagi og alin upp m.a (1860 ómagi) Kistu, (1870 léttastúlka) Hrísakoti en 1890 vera gift Jóni og búa þau sem hjú á Melstað, 1901 vinnukona og gift og þá eru þau á Staðarbakka,en ekki er hægt að finna hana eftir það,sem gæti verið rétt miðað við að Íslendingabók segir hana hafa látis um 1905 því næsta ártal hjá manntalisvef Þjóðskjalasafni er 1910 og þar finnst hún ekki.1920 er Jón sagður ekill og býr hjá dóttur sinni í Galtanesi
Íslendingabók segir að Ragnhildur hafi látist um 1905. Jón Jónsson 26. apríl 1842 - 28. desember 1924.
Miðað við Íslendingabók er það líklegt að Jón hafi verið fósturbarn hjóna í Sauðanesi.En þar segir: Var fósturbarn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Fór 1864 frá Bakka í Undirfellssókn að Neðri-Fitjum. Vinnumaður í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kom 1871 frá Hæl að Torfalæk í Hjaltabakkasókn. Bóndi á Ytri-Bálkastöðum í Miðfirði og á Torfalæk.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH í gögnum frá Héraðsskjalasafni Blönduóss.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object metadata

Filename

A-1-9_1015-10_HunV35_J__n_J__nsson_og_Ragnhildur_P__lsd__ttir.TIF

Media type

Image

Mime-type

image/tiff

Filesize

1.2 MiB

Uploaded

January 25, 2017 5:49 AM

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area