Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Item 1906 - Sýslufundargjörð Húnavatnssýslu 1906

Identity area

Reference code

HVH65-1906

Title

Sýslufundargjörð Húnavatnssýslu 1906

Date(s)

  • 1906 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Sýslufundargjörð Húnavatnssýslu 1906.

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Tvö eintök af sýslufundi Húnavatnssýslu 1906. Prentað í Reykjavík af Félagsprentsmiðjunni.
Ljós grænblá kápa úr þunnu blaði. Búið er að skrifa með penna og blýanti ártalið á kápurna. Riðblettir eru komnir í kringum heftin og aðeins aðrar skemmdir.
Smá innsýn í bókina. Á forsíðu stendur.: Sýslufundur í Húnavatnssýslu 1906.
Á fyrstu blaðsíðu stendur.: Ár 1906, mánudaginn 12.marz, var aðalfundur sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu settur á Blönduósi og haldinn af oddvita sýslunefndarinnar, sýslumanni Gísla Ísleifssyni. Mættir voru aðalsýslunefndarmennirnir úr öllum hreppum, nema Svínavatns- Þorkelshóls- og Staðarhreppi var hvorki mættur aðal- né varamaður.
Fundarskrifari var ráðinn Böðvar Þorláksson á Blönduósi.
Því næst voru eftirfylgjandi mál tekin fyrir:

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Aðgengilegt í skjalasafni HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 15.11.2018.VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places