Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Item 1900 - Sýslufundargjörð Húnavatnssýslu 1900

Identity area

Reference code

HVH65-1900

Title

Sýslufundargjörð Húnavatnssýslu 1900

Date(s)

  • 1900 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Sýslufundargjörð Húnavatnssýslu 1900

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Eitt eintak af sýslufundargjörð Húnavatnssýslu í mars 1900. Prentað í Reykjavík af Fjelagsprentsmiðjunni.
Kápuna vantar á eintakið. Riðblettir eru komnir í kringum heftin og aðrar skemmdir.
Smá innsýn í bókina. Á forsíðu stendur.: Sýslunefndargjörð Húnavatnssýslu í marz 1900.
Á fyrstu blaðsíðu stendur.: Ár 1900, mánudaginn 5.marz var aðalfundur sýslunefndarinnar í Húnavatnssýslu settur að Blönduósi, og haldinn af oddvita hennar, sýslumanni Gísla Ísleifssyni, og voru allir sýslunefndarmenn nærstaddir.
Oddviti ljét þess getið, að hann uppá væntanlegt samþykki sýslunefndarinnar hefði ráðið Halldór Árnason á Blönduósi til skrifara á fundinum, og fjellst sýslunefndin á það.-
Fundarreglur þær er sýslunefndin áður hefur samþykkt voru á ný samþykktar án breytinga.
Því næst voru eptirfylgjandi mál tekin fyrir:

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Aðgengilegt í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 14.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places