Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Series B - Ökuþór bók 2

Identity area

Reference code

IS HVH138 B/1-B

Title

Ökuþór bók 2

Date(s)

  • 1931-1938 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

Klikkið á mynd og þá mun bókin opnast í heild sinni sem pdf skjal.
1 innbundin bók,handskrifuð af nokkrum félagsmönnum.Línustrikuð blöð 22,7 x 35,2 cm.Kápan er 23,5 x 36 cm og er mislit,hún er rauðbrún á kili og hornum en munstruð á fram-og bakhlið.

Context area

Name of creator

Málfundafélag Hvammstanga

Biographical history

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ökuþór,sveitablað sem gefið var út á Hvammstanga,þessi bók spannar árin 1931 - 1932.Hún er sett upp eins og 4 blöð.Bók þessi gekk á milli félagsmanna svo ýmsir aðilar hafa skrifað í hana.
Í ávarpi í bókinni stendur:Til lesenda Öku-Þórs
Góðir félagar.
Öku-þór hefur nú í sjöunda sinni ársgöngu sína meðal íbúa Hvammstangaborgar.Er það sennilega gleðiefni öllum þeim er á undanförnum fundum hafa oft og einatt látið í ljós að þeim væri ant um útkomu blaðsins.Auk þess sem margir félagsmenn hafa á undanfarandi fundum látið í ljósi mjög ákveðna ósk um að blaðið geti komið út nú í vetur sem undanfarna vetur síðan Málfundafélagið tók til starfa,hafa nú félagsmenn einnig,með mesta og besta móti sýnt áhuga sinn í verki,með því að skrifa í blaðið.Verður vonandi um framhald að ræða í þessu efni nú í vetur svo að hægt verði að gefa blaðið út á hverjum hálfum mánuði eða álíka oft og fundir verða haldnir í málfundafélaginu.
Er það áríðandi að sem flestir félagar skrifi eitthvað og þá helst hver um sín áhugamál.Með því móti og aðeins með því móti er hægt að vænta þess að blaðið geti orðið fjölbreytt að efni og skemmtilegt aflestrar,enda er það og beinlínis stefnumál félagsins að æfa menn í að skrifa um áhugamál sín og skoðanir.
Vonandi verður útkoma blaðsins ekki til þess að angra neinn eða styggja jafnvel þó að ekki væri örgrannt að raddir heyrðust á undanförnum fundum er ekki lýst neinni velþóknun á Öku-þór eða útgáfu haus,heldur virtust þvert á móti telja það réttmæta sparnaðarráðstöfum að sitja blaðið ekki á vetur.
Um leið leið og Ökuþór heilsar gömlum nýjum félögum mælist hann til þess að fá að njóta vináttu þeirra og traust í vetur,svo að þeir trúi honum fúslega fyrir ýmsu því er þeim kann að liggja á hjarta.
Ritstj.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Ritið var ljósmyndað af Sólveigu Huldu Benjamínsdóttur. Liður í verkefni sem styrkt var af Þjóðskjalasafni Íslands. Með því að smella mús á mynd má skoða stafræna útgáfu af blaðinu í heild sinni.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í Atom 16.12.2016.vls
Lagfært og betrum bætt 11.04.2017.vls

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object metadata

Filename

ilovepdf_merged.pdf

Media type

Text

Mime-type

application/pdf

Filesize

12.6 MiB

Uploaded

August 18, 2017 5:36 AM

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places