Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Series A - Ökuþór bók 1

Identity area

Reference code

IS HVH B/1-A

Title

Ökuþór bók 1

Date(s)

  • 1923-1928 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

Klikkið á mynd og þá mun bókin opnast í heild sinni sem pdf skjal.
1.innbundin bók,handskrifuð af nokkrum aðilum.Línustrikuð blöð 22,7 x 35,2 cm að stærð.Kápan er 23,5 x 36 cm, kápan er mislit rauðbrún á kili og hornum en í munstruðum mislit á fram og bakhlið.

Context area

Name of creator

Málfundafélag Hvammstanga

Biographical history

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ökuþór,sveitablað var gefið út á Hvammstanga. Þessi bók spannar árin 1923-1928 . Hún er sett upp eins og tölublað t.d. er fyrst tekið fyrir árin 1923-1926 og þar eru 5 tölublöð en talin upp 4.
1926-1927 er 1.tölublað en samkvæmt efnisyfirliti i bókinni sem er opna 26. eru efnisyfirlitin 3. en þvi miður ekki á réttum stöðum en blaðsiður sem eru opnur 56.-65.tilheyra 1.tölublaði.
Bók bessi gekk á milli félagsmanna svo ýmsir aðilar hafa skrifað i hana.
Í ávarpi i bókinni stendur: Svo langt er nú komið að málfundafjélag er stofnað vor á meðal.Tilgangur þess er sem ykkur er kunnugt og nafnið bendir til að kenna mönnum málfimi og rökrétta hugsun i orði sem riti.Nú á timum eru bær kröfur sem gerðar eru til hvers og eins af okkur i hvaða stöðu og verkahring sem við störfum æði miklar má segja að ef vel á að fara,þyrfti valinn maður i hverju rúmi að vera. Leiðirnar sem menn ganga og leita til að verða að nýtum borgurum,landi sinu til gagns og sóma,eru margar,en fáum mun blandast hugur um fyrsta skilyrði til þess er góður fjélagsskapur,og fátt sem auðgar andann meir og gerir menn hæfari til nytsamra starfa i þjóðfjélaginu en starfsemi með góðum fjélögum,þar sem hver og einn temur sjer samvinnu og samheldni.Það er ykkur öllum kunnugra en svo,að á það þurfi að minnast,hvílíkt skarðræði fjélagsleysi er,þetta að hver einstakur húki i sinu horni afskiptalaus með öllu af þvi sem fram fer i umhverfinu.Er fátt sem stuðlar betur að þvi að gera á hvern og einn að andlegum eintrjáning, auk bess sem fjelagsleysið,i hverri mynd sem það birtist beinlinis eða óbeinleiðis skaðar þjóðfjélagið.Hversu mörg eru eigi þau nytsemdarmál sem að engu hafa orðið vegna fjélagsleysis og ósamheldni !
Þó betta ný stofnaða fjélag okkar sjé aðeins nefnt málfundafjélag þá á takmark þess vissulega að vera annað og meira en eingöngu að temja oss orðfimi.Vonandi lærum við fyrst og fremst að meta gildi bess að starfa i góðum fjélagsskap og vinna saman og kynnast. Sjalfsagt er einnig að við látum ýmis nauðsynja og áhugamál sveitar okkar,sýslu og lands til okkar taka,ekki sist þar sem við eigum góðum kröftum á að skipa og ýmsir málsmetandi menn eru fjélagsskap okkar hlyntir,og nóg verkefni úr að moða.Væri eigi nokkuð unnið,þó eigi næðist lengra en fitja uppá og vekja áhuga á einhverju,nauðsynja og framfaramáli sveitar okkar eða sýslu hvað bá heldur ef okkur auðnast að koma þvi i framkvæmd !
Væri eigi um nokkurn vinning að ræða ef hægt væri að vekja verulegan áhuga einhvers fjélaga eða þroska góða hæfileika,sem annars hefðu niðri legið! Vafalaust viljum við allir ná lengra,við viljum vekja eftirtekt á fjélaginu okkar og sýna að með sameiginlegu erfiði getum við borið mörg góð og nytsöm mál fram til sigurs.
Góðir fjélagar ! Við erum flestir viðvaningar i að rita og tala en gætum bess þó að það má með engu móti hamla okkur frá þvi að leggja eitthvað gott af mörkum i þarfir fjélagsins okkar,framtið bess er undir þvi komið að enginn grafi pund sitt i jörðu.
Það hefur gott sannast á okkur Íslendingum þetta “Andinn er að sönnu reiðubúinn„ osfrv.Það er að segja ef heimfært er upp á fjélagslíf, að við höfum goðan vilja á að stofna til fjélaga,en skorti seiglu og viljaþrek til bess að halda fjélagsskapnum vakandi og starfandi.Hefur reynslan sýnt að fjélög ýmiskonar,sem stofnað hafa verið haft síst langlif seylst i fjörið og áhuginn hjá meðlimunum dofnað fljótlega.
Látum umfram alt ekki slikt henda fjélagið okkar ungu. Verum sístarfandi i frístundum okkar fyrir það,og vekjum annara áhuga á að styðja okkur i starfinu.Stigum á stokk og strengjum bess heit að hlynna sem best að þvi,og starfa vel og starfa lengi og láta aðra læra af okkur hvað þetta snertir.Við höfum vissulega såð góðu fræi i jörð,og þvi gildir að uppskeran verði okkur ei til skammar og illgresi nái upp að vaxa.
Jónas Sveinsson.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Ritið var ljósmyndað af Sólveigu Huldu Benjaminsdóttur. Liður i verkefni sem styrkt var af Þjóðskjalasafni Íslands. Með þvi að smella mús á mynd má skoða stafræna útgáfu af blaðinu i heild sinni.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 16.12.2016.vls
Lagfæring og betrum bætt 18.08.2017.vls

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object metadata

Filename

ilovepdf_merged.pdf

Media type

Text

Mime-type

application/pdf

Filesize

33.1 MiB

Uploaded

October 20, 2017 6:38 AM

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related places