Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Fonds IS HVH V24 A/1 - Margrét Halldórsdóttir

Mynd óþekkt Mynd óþekkt Mynd óþekkt 4.börn Sigríður Sveinbjörnsdóttir

Identity area

Reference code

IS HVH V24 A/1

Title

Margrét Halldórsdóttir

Date(s)

  • 1912-1971 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

1.askja með ýmsum gögnum í s.s. bréfum blöðum,myndum og f.l.
Búið er að skanna inn myndir en allt annað er óskannað.

Context area

Name of creator

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Skjölin eru frá Margréti Halldórsdóttur sem starfaði sem hjúkrunarkona á Hvammstanga. Hún var fyrsta hjúkrunarkonan sem ráðin var í Hvammstangalæknishérað og starfaði á Sjúkraskýlinu svokallaða. Hún var ráðin árið 1923 og starfaði þar samfellt til 1954 og svo aftur 1955-1956. Margrét snerti hjörtu allra í héraðinu með hjálpsemi sinni og hlýju.1956 flutti hún suður og bjó þar allt þar til heilsunni hrakaði og þá fluttist hún til systur sonar síns á Litla-Fljóti í Biskubstungum og þegar hún þurfti að fá meiri aðstoð kom hún norður aftur á Sjúkrahúsið á Hvammstanga og var þar til dauðadags.Jarðarförin fór fram á Hvammstanga í félagsheimilinu því það var verið að gera við Kirkjuna.Hún var einnig jarðsungin á Torfastöðum í Biskupstungu sinni ættarsveit.
Skjalamyndarinn inniheldur aðallega bréf og símskeyti. Í skjalamyndaranum er einnig ljósmynd, lítil textahefti, blaðaúrklippur og stök ljóð skrifuð á miða og blöð.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalasafni HVH.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Name access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 06.04.2017.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area