Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Lestrarfélag

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Lestrarfélag

Equivalent terms

Lestrarfélag

Associated terms

Lestrarfélag

4 Results for Lestrarfélag

4 results directly related Exclude narrower terms

Bókaskrá

  • HVH64-B-B-1-4
  • Item
  • 1949-1948

Bókaskrá lestrarfélags U.M.F.Grettis. Bókin er ljósbrún járn gormabók með munstri á. Það er búið að skrifa niður 1.089 bókatitla í bókina. Fyrsta ártal sem sést er 1949 sem er ritað á milli bóka nr:250 og 251. Síðasta ártal sem sést er des,1981 hj...

Ungmennafélagið Grettir, Miðfirði

Íllugi blað U.M.F.Grettis

  • HVH64-B-B-1-5
  • Item
  • 1928-2008

Bókin er svört með ljós gráum hornum og kili úr taui. Framan á bók er rammi til að skrifa á og þar stendur Íllugi. Rauður miði er á kili. Bókin er farin að láta á sjá. Bókin telur 288 blaðsíður og skrifað er á 143 blaðsíður. Á fyrstu blaðsíður ste...

Ungmennafélagið Grettir, Miðfirði

Útlánsbækur fyrir lestrarfélag U.M.F.Grettis

  • HVH64-B-B-1-3
  • Item
  • 1940-1990

Fjórar stílabækur þar sem skáð hefur verið útlán hjá Lestrarfélgi Grettis. Fyrsta bókin er frá 16.janúar 1940 til og með 12.nóvember 1951. Ásamt árgjöldum 1940. 1941. 1942.. 1943. 1944.1945. 1946. 1947. 1948. og 1950. Þetta er innbundinn harðspjal...

Ungmennafélagið Grettir, Miðfirði