Fólk,óþekkt
- IS HVH V17 A/1-AA-1-58
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin er af 4 einstaklingum tekin líklega á tröppunum á gamla dýralæknisbústaðnum á Hvammstangabraut 43 á Hvammstanga.
Ekki er búið að gera grein fyrir hverjir þetta eru,en mögulega gestir í heimsókn hjá Agli Gunnlaugssyni þáverandi Héraðsdýralæk...
Húnaþing 1. og 2.
Hópmynd Laufási (1948)
- IS VHún35-A-1-29
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Skírn Ingimundar Smára Bjarnasonar frá Laufási í ágúst 1948, skírður af Sr Valdimar Eyland.
Aftasta röð 1.Kona sr Valdimars 2.Björn Guðmundsson Laufási 3.Jón Tómasson 4.Tryggvi Jóhannsson Stóru-Borg 5.Reynir Jónsson Jörfa 6.Sigurður Jónsson Jö...
Rannveig S.D.G og Jón Jónsson Sanders (1850-1908)
- IS VHún35-A-1-26
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Aftan á er letrað :Til Elísabetar Guðmundsdóttur Stóruborg frá Rannveigu S.D.G (svo kemur eiithvað nafn sem sést ekki vegna skemmdar) Sanders, 72 ára 1903.(7 í 72 dálítið óskýrt)
Um Jón segir Íslendingabók: Sonarsonur Jóns á Söndum, Melstaðasókn, ...
Scotian Homes (Halldór Sigurðsson)
- IS HVH V27 A/1-A-1-9
- Unidad documental simple
- 24.06.2000 -25.06.2000
Ljósmynd af sýningarbás sem Halldór P.Sigurðsson hafði á Atvinnulífssýningu sem haldin var á Hvammstanga 24.-25.2000.En hann aðstoðaði fólk við að setja upp hús frá fyrirtækinu Scotian Homes.
Atvinnulífssýning (júní 2000)
Atvinnulífssýning 2000 /fólk
- IS HVH V27 A/1-A-1-10
- Unidad documental simple
- 24.06.2000 -25.06.2000
Ljósmynd af fólk að snæða kaffi á sýningunni m.a. Anne Mary Pálmadóttir.Kristín S.Eggertsdóttir.Ólafur Bergmann Óskarsson.
Atvinnulífssýning (júní 2000)
Ólafur Bergmann Óskarsson: Ljósmyndasafn
- IS HVH28 A/1
- Fondo
- 1930-1970
Þetta eru 15 ljósmyndir af einstaklingum úr héraði. þeim er komið fyrir hverri fyrir sig í umslag merktum hverjum einstaklingi fyrir sig en er allt í einni öskju.
Ólafur Bergmann Óskarsson (1943 )
Kristín Bergmann (1877-1943)
- IS VHún35-A-1-27
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Kristín Bergmann ,fædd Guðrún Kristín Guðmundsdóttir er fædd 10.07.1877 í Kirkjuhvammssókn, látin 24.11.1943.
Manntal Þjóðskjasafns segir:1880 býr hún ásamt foreldrum og 4 systkinum að Syðri-Völlum.Árið 1890 er hún komin að Geitafelli sem fósturdó...
Ari Arnalds og Matthildur (1872-1980)
- IS VHún35-A-1-25
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Ari Arnalds fæddur Jónsson og Matthildur Einarsdóttir Kvaran voru Sýslumannshjón búsett á Blönduósi á árunum 1914-1918.
Áttu þau þrjá syni þá Sigurð (1909), Einar (1911) og Þorstein (1915).
Ari Arnalds 7. júní 1872 - 14. apríl 1957. Matthildur Ein...