Ingimundur Guðmundsson (1884-1912)
- IS VHún35-A-1-8
- Item
- 1850 - 1930
Ingimundur var fæddur að Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi 17. febr. 1884.Hann var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda, sem var á Stóru-Borg en Ingimundur var uppalinn hjá fóðurbróður sínum, Birni Guðmundssyni og konu hans Þorbjörgu Helgadóttur á...
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)
Karl Ásgeir Sigurgeirsson (1863-1958)
- IS VHún35-A-1-4
- Item
- 1850 - 1930
Karl Ásgeir Sigurgeirsson er fæddur 02.10.1863 látinn 10.08 1958. Hann er fæddur í Svartárkoti i Bárðardal en fluttist í æsku með foreldrum sínum og mörgum systkinum vestur í Húnavatnssýslu.Hann var tvíkvæntur fyrri konan hans hét Margréti, misst...
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)
Guðmundur Guðmundsson (1850-1930)
- IS VHún35-A-1-16
- Item
- 1850 - 1930
Ég finn ekket um Guðmund Guðmundasson en hann er sagður aftan á mynd vera frá Þverá.
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)
Ásgeir Ingimundarson (1850-1930)
- IS VHún35-A-1-14
- Item
- 1850 - 1930
Ásgeir er sonur hjónana Ingimundar Jakobssonar og Sigríðar Sigfúsdóttur og á hann bróður er Pétur heitir.Þetta er það sem finnst í manntali Þjóðskjalasafni.Og í Íslendingabók kemur þetta: Ásgeir Ingimundarson 6. september 1881 - 4. janúar 1948. N...
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)
Ingimundur Jakobsson (1835-1913)
- IS VHún35-A-1-1
- Item
- 1850 - 1930
Ingimundur Jakobsson fæddur 15. júní 1835 - 22. mars 1913
Í íslendingabók segir: Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddvi...
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)
Vestur-Húnavatnssýsla A-1-2
- IS VHún35-A-Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936)
- Item
- 1850 - 1930
Ljósmynd af Sigríði Sigfúsdóttur.Aftan á myndinni er jólakveðja frá Sigríði til einhvers.Talið að Sigríður sé frá Tjörn á Vatnsnesi.
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)