Finnbogi Jakobsson frá Fögrubrekku
- IS-HVH55-E-a-26
- Item
- 2017-2018
Finnbogi Jakobsson fd:04.08.1856 - d:10.11.1941. (85.ára)
Finnbogi var sonur hjónana Sr.Jakobs Finnbogasonar (fd:5. apríl 1806 - d:20. maí 1873) og Þuríðar Þorvaldsdóttur (fd: 2. júní 1822 - d:8. ágúst 1866)
Finnbogi kvæntist Sigríði Ólafsdóttur ...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Finnur Finnsson N-Fitjum
- IS-HVH55-E-a-25
- Item
- 2017-2018
Finnur Finnson fd:26.júlí 1835 - d:
Börn Finns skráð samkvamt manntali eru:
1.Sæunn Pálina Finnsdóttir fd:1898.
2.Stefanía Guðný Finnsdóttir fd:1899.
Finnur finnst fyrst í manntali 1840 þa 6.ára á Fremri-fitjum með foreldrum sínum þeim Finni Finn...
Gunnlaugur Kristmundsson Sandgræðslustjóri
- IS-HVH55-E-a-37
- Item
- 2017-2018
Gunnlaugur Kristmundsson fd:26.06.1880 - d:19.11.1949. Virðist hafa verið ógiftur alla tíð.
Árið 1880 er hann á Þverá í Efri-Núpssókn,Húnavatnssýslu,býr þar með foreldrum, systkinum , föðurömmu,föðursystur og vinnufólki.
Árið 1890 er hann komin á...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Guðmann Grímsson
- IS-HVH55-E-a-27
- Item
- 2017-2018
Guðmann Grímsson 10. desember 1855 - d:22. mars 1934.
Eiginkona Guðmanns var Helga Steinsdóttir fd:ca,1853
Börn þeirra:
1. Guðrún Guðmannsdóttir fd:13. janúar 1884 - d:22. mars 1972
2. Jón Tryggvi Guðmannsson fd:15. júlí 1888 - d:15. apríl 1946.
F...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Guðmundur Björnsson Böðvarshólum
- IS-HVH55-E-a-29
- Item
- 2017-2018
Björn Guðmundsson fd:30.06.1852 d:23.11.1928
Giftist Sigurbjörgu Pálsdóttur fd:06.01.1856 - d:02.01.1920
Börn þeirra voru:
1.Björn fd:06.01.1884 - d: Fór til Vesturheims 1887 og ekki vitað um afdrif.
2.Páll fd:29.03.1885 - d: 25.05.1979. (94.ára)
...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Guðmundur Jóhannesson frá Reynhólum
- IS-HVH55-E-a-30
- Item
- 2017-2018
Guðmundur Jóhannesson fd:29.01.1849 - d:ekki vitað
kona hans (ógift) Þorbjörg Jónasdóttir fd:dasetning ekki vitað en árið 1845 - d:19.11.1906
Börn þeirra:
1.Jóhannes Guðmundsson fd:19.12.1878 - d:20.05.1931.
2.Ingibjörg Guðmundsdóttir fd:19.08.188...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Guðmundur Sigurðsson Svertingsstöðum
- IS-HVH55-E-a-32
- Item
- 2017-2018
Guðmundur Sigurðsson fd:26. mars 1875 - d:14. janúar 1923. Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ.
Eiginkona Magðalena Guðrún Ólafsdóttir fd:10.08.1868- d:11.10.192, Var á Tannas...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Guðmundur Sveinsson
- IS-HVH55-E-a-33
- Item
- 2017-2018
Guðmundur Sveinsson er fd:04.09.1868 - d:15.07.1945.
Eiginkona Anna Helga Jónasdóttir fd:19.04.1882 - d:08.02.1943
Sonur þeirra er Marinó Líndal Guðmundsson fd:19.08.1914 - d:21.08.1983
Foreldrar hans voru Sveinn Sigvaldason 1839-1887 og Sigríður ...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Guðmundur Tómasson frá Ljótshólum
- IS-HVH55-E-a-34
- Item
- 2017-2018
Guðmundur Tómasson fd:22.11.1870 - d:13.03.1909.
Kona Guðrún Eysteinsdóttir fd:23.12.1851 - d:22.02.1917.
Þau virðast ekki hafa átt börn saman en börn hennar frá fyrra hjónabandi voru:
1.Guðrún Jónsdóttir 1881ekki vitað um afdrif, gæti hafa farið ...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann