Gröf. Kirkjuhvammshrepp. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-40
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin tekin fyrir bókina Húnaþing 2.Í bókinni segir m.a.:Bærinn stendur allhátt á hólbarði í gömlu túni.Liggur það að mestu í skjólsælli hvilft upp til fjallsins.Land hallar talsvert með holtum og melbörðum,fjalllendi er víðáttumikið.Neðan vegar,...
Húnaþing 1. og 2.
Gröf.Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-39
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en ekki notuð. Myndin sýnir útihús,torfbæ og bæinn sjálfann
Í bókinni segir m.a.: Bærinn stendur allhátt á hólbarði í gömlu túni.Liggur það að mestu í skjólsælli hvilft upp til fjallsins.Land hallar talsvert með...
Húnaþing 1. og 2.
Svalbarð. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-55
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Ljósmynd tekin af bænum Svalbarð fyrir bókina Húnaþing 2. Íbókinni stendur m.a.: Stapar-jarðir munu lengst af hafa verið tvær,er Svalbarð byggt úr landi Syðri-Stapa og þá gerð ákveðin skipti lands og hlunninda.Er dregur frá sjó er land klettótt me...
Húnaþing 1. og 2.
Almenningur. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-54
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin tekin fyrir bókina Húnaþing 2,var samt ekki notuð en áþekk mynd er í bókinni.
Í bókinni segir m.a.:Gamalt býli,bændaeign.Nafnið bendir til að nytjar lands og landsgæða hafi upphaflega verið almenningi heimil.Land er klettótt og hallar í mör...
Húnaþing 1. og 2.
Stapar. Kirkjuhvammshreppur.V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-53
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Ljósmynd tekin af bænum Stapar fyrir bókina Húnaþing 2.Í bókinni segir m.a.: Lögfest ættaróðal,setið af sömu ætt frá árinu 1738.Gamla túnið liggur með sjó,girt klettabelti.Er þar sérstætt og fallegt bæjarstæði.Landið er víðlent en klettótt,melar o...
Húnaþing 1. og 2.
Lindarberg. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-52
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd sem var tekin af bænum Lindarberg fyrir bókina Húnaþing 2 en virðist ekki hafa verið notuð.
Í bókinni Húnaþing segir m.a.:Nýbýli byggt úr landi Grafar að jöfnu. Bændaeign.Liggur að mörkum Hvammstangahrepps að norðan.Íbúðar og útihús standa ef...
Húnaþing 1. og 2.
Helguhvammur I og II. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-44
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd af bænum Helguhvammur I og II sem tekin var fyrir bókina Húnaþing 2.
Í bókinni Húnaþing 2 segir m.a.:Gamalt býli og bændaeign.Skipt fyrir nokkru í tvær jarðir.Jörðin nýtir sól vel og sést vítt yfir.Helguhvammur I og II eru nytjaðir sameiginle...
Húnaþing 1. og 2.
Helguhvammur I og II. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-43
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd af bænum Helguhvammur I og II sem tekin var fyrir bókina Húnaþing 2.
Í bókinni Húnaþing 2 segir m.a.:Gamalt býli og bændaeign.Skipt fyrir nokkru í tvær jarðir.Jörðin nýtir sól vel og sést vítt yfir.Helguhvammur I og II eru nytjaðir sameiginle...
Húnaþing 1. og 2.
Gnýstaðir. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-37
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin er tekin af Gnýstöðum fyrir bókina Húnaþing 2 en er ekki í henni.
Í bókinni segir m.a.: Nyrsti bær í hreppnum.Bærinn stendur undir klettabelti,neðan vegar,efst í túninu sem nær á sjávarbakka. Útræði nokkurt um langan aldur og stundað eftir ...
Húnaþing 1. og 2.
Bergsstaðir. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-36
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin af Bergsstöðum á Vatnsnesi fyrir bókina Húnaþing 2 og sýnir báða bæina líklega,þessi mynd var ekki notuð í bókinni.
Í bókinni segir m.a.: Gamallt býli,bændaeign. Jörðinni hefur verið skipt í tvö býli,en er nú setin af einum ábúanda.Land...
Húnaþing 1. og 2.