Laugarbakki. Miðfjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-3
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þessi mynd er á forsíðu fyrir Ytri-Torfustaðahrepp í bókinni Húnaþing 2.
Í Húnaþing 2 segir m.a.: Laugarbakki er í landi Reykja á eystri bakka Miðfjarðaráar.Byggð hófst þar 1933 en þá byggir Ungmennafélagið Grettir ásamt fleirum samkomuhús er nefn...
Húnaþing 1. og 2.
Sandar. Miðfjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-2
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þetta er mynd af bænum Sandar sem var tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en myndin er tekin lengra frá heldur en sú sem er notuð í bókinni.
Í bókinni Húnaþing 2 segir m.a.:Bærinn stendur á melöldu innan og vestan Miðfjarðar.Áður stóð bærinn niður við s...
Húnaþing 1. og 2.
Stóri-Ós. Miðfjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-1
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þessi mynd er í bókinni Húnaþing 2 fyrir bæinn Stóri-Ós.
í bókinni Húnaþing 2 stendur m.a.: Fornt býli.Þórður hreða bjó þarna eitt sinn.Bærinn stendur á miðju grösugu túni upp af suðausturhorni Miðfjarðar.Þar var lengi fastur áningar- og gististað...
Húnaþing 1. og 2.
Ánastaðir,Vatnsnesi,V-Hún (1850-1930)
- IS VHún35-A-1-28
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Þessi bær á Ánastöðum er timburhús með torfþaki og allavega einn veggur hlaðinn svo líklega er þetta bæði torfhlaðið hús dsem og timburgrind.
Húnaþing 1. og 2.
- IS HVH V17 A/1
- Fondo
- 1970-1978
Eftirprentanir af nokkrum myndum sem teknar voru fyrir gerð bókana Húnaþing 1.2.3 og eru þetta myndir úr bókum 1. og 2.Aðalega bæjarstæði og þorp.
Árið 1966 var það lagt fram á aðalfundi Kaupfélags Húnvetninga Blönduósi af þáverandi formanni féla...
Húnaþing 1. og 2.
Bíla og búvélasalan
- IS HVH V27 A/1-A-1-48
- Unidad documental simple
- 24.06.2000 -25.06.2000
Ljósmynd af bílum fyrir utan Atvinnulífssýningu sem haldin var á Hvammstanga 24.-25.2000.
Atvinnulífssýning 2000/farartæki
- IS HVH V27 A/1-A-1-43
- Unidad documental simple
- 24.06.2000-25.06.2000
Ljósmynd af bílum á bílastæði fyrir utan félagsheimilið á Hvammstanga þar sem Atvinnulífssýning var haldin dagana 24.-25.júní 2000.
Hópmynd Laufási (1948)
- IS VHún35-A-1-29
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Skírn Ingimundar Smára Bjarnasonar frá Laufási í ágúst 1948, skírður af Sr Valdimar Eyland.
Aftasta röð 1.Kona sr Valdimars 2.Björn Guðmundsson Laufási 3.Jón Tómasson 4.Tryggvi Jóhannsson Stóru-Borg 5.Reynir Jónsson Jörfa 6.Sigurður Jónsson Jö...
Rannveig S.D.G og Jón Jónsson Sanders (1850-1908)
- IS VHún35-A-1-26
- Unidad documental simple
- 1850 - 1930
Aftan á er letrað :Til Elísabetar Guðmundsdóttur Stóruborg frá Rannveigu S.D.G (svo kemur eiithvað nafn sem sést ekki vegna skemmdar) Sanders, 72 ára 1903.(7 í 72 dálítið óskýrt)
Um Jón segir Íslendingabók: Sonarsonur Jóns á Söndum, Melstaðasókn, ...
Atvinnulífssýning / fólk
- IS HVH V27 A/1-A-1-52
- Unidad documental simple
- 24.06.2000 -25.06.2000
Ljósmynd af Jóhönnu Sigríði Sveinsdóttur og Ólafi H.Guðmundssyni