Efri-Svertingsstaðir. Miðfjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-34
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin fyrir bókina Húnaþing 2.
Í bókinni segir m.a.: Hét fyrrum Svertingsstaðasel.Bærinn stendur á hól,nokkru ofan við Neðri-Svertingsstaði.Land jarðarinnar er mjög grösugt og gott beitiland,mikið af því er votlendi og hefur mikið af því veri...
Húnaþing 1. og 2.
Sauðá. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-33
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin af bænum Sauðá fyrir bókina Húnaþing 2.
Í bókinni segir m.a.:Nýbýli frá 1946,byggt úr landi Syðri-Sauðadalsár.Landlítil en grasgefin.Land nær að Hamarsá,sem fellur í djúpu hamragili sunnan túns.Bærinn á Sauðá stendur á sjávarbakka,snert...
Húnaþing 1. og 2.
Ytri-Ánastaðir. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-32
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin fyrir bókina Húnaþing 2 af Ytri-Ánastöðum en var svo ekki notuð,önnur mynd í bókinni.
Í Húnaþing 2 segir m.a.:Við skipti Ánastaða varð hér sjálfstætt býli í bændaeign,en eigandi norðurhlutans (Ytri-Ánastaða) flutti heimarann sinn um set...
Húnaþing 1. og 2.
Geitafell. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-31
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þessi mynd var tekin við gerð bókarinnar Húnaþing 2.
Í bókinni segir m.a.: Skammt ofar bæjar og gamlatúns rís klettafell sem bærinn dregur nafn af.Jörðin er ekki víðlend en notadrúg.Ræktunarland er talsvert.Útræði lengi stundað úr Sandvík,en drjúg...
Húnaþing 1. og 2.
Bergsstaðir. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-30
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd af Bergsstöðum I eða II tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en ekki notuð.Þar er víðari mynd sem sýnir ýmsar byggingar.
Í bókinni sem er frá 1978 segir m.a.:Gamallt býli,bændaeign. Jörðinni hefur verið skipt í tvö býli,en er nú setin af einum ábúan...
Húnaþing 1. og 2.
Mið- og Ytri-Kárastaðir. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-29
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þessi mynd er ekki í bókinni Húnaþing 2 en hefur líklega verið tekin í því skini samt.
Í bókinni Húnaþing 2 segir m.a.:Að fornu munu Kárastaðir hafa verið ein jörð,en er nú margskipt.(Syðri-Mið-og Ytri)
Húnaþing 1. og 2.
Brún. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-28
- Unidad documental simple
Mynd af Víðigerði og húsum þar,þessi mynd er ekki í bókinni Húnaþing 2.
Hér sést vel húsið Brún og húsin sem tilheyra Víðigerði.
Brún er sagt iðnaðarbýli og byggt 1974-1976.
ÍEigendur og ábúendur í Brún búa Nanna Ólafsdóttir og m.h. Sæmundur Gunnþ...
Húnaþing 1. og 2.
Brandagil. Hrútafjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-27
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin af bænum Brandagil fyrir bókina Húnaþing 2.Myndin var ekki notuð í bókinni.
Í bókinni Húnaþing 2 segir m.a.: Gamalt býli sem stöðugt hefur verið í byggð en fór í eyði 1964.Bærinn hefur frá ondverðu staðið á hól nokkuð frá norðurlandsveg...
Húnaþing 1. og 2.
Geitafell. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-26
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd af Geitafelli sem hefur verið tekin fyrir bókina Húnaþing 2,en önnur mynd er í bókinni af Geitafelli.
í bókinni húnaþing segir m.a.: Skammt ofan bæjar og gamlatúns rís klettafell sem bærinn dregur nafn af.Jörðin er ekki víðlend en notadrjúg.
...
Húnaþing 1. og 2.
Víðidalstunga. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-25
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin er af bænum Víðidalstunga sem var tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en myndin er ekki í bókinni sem segir okkur að margar myndir hafi verið teknar en ekki allar birtar.
Í bókinni Húnaþingi 2 segir m.a.: Land jarðarinnar liggur í Tungunni sem my...
Húnaþing 1. og 2.