Jón Pálsson Leví
- HVH66-A-AA-12
- Unidad documental simple
- 2019
Jón Pálsson Leví fd:21.04.1888 - d:03.07.1971.
Árið 1910 bjó Jón á Heggsstöðum með foreldrum sínum þeim Páli Leví Jónssyni og Ingibjörgu Sigríði Halldórsdóttir og systkinum sínum, þau voru:
Ragnhildur Pálsdóttir.
Ingibjörg Sigríður Pálsdóttir.
S...
Þórunn Söndum
- HVH66-A-AA-7
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd á vistikort mynd af Þórunni Ólafsdóttur konu Eggerts Jónssonar og bjuggu þau á Söndum.
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Eggert Söndum
- HVH66-A-AA-6
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd á visitkorti af Eggerti Jónssyni á Söndum.
Aftan á mynd stendur að hann sé föðurbróðir Páls á Heggsstöðum.
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Elínborg Útibleiksstöðum
- HVH66-A-AA-5
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd á visitkorti af Elínborgu Jóhannesdóttir fd:19. júní 1893 - d: 22. maí 1923.
Elínborg bjó á Útibleiksstöðum og var dóttir hjónana Jóhannesar Jóhannessonar 1849-1922 og Margrétar Björnsdóttur.
Systkyni Elinborgar voru:
Ingibjörg Jóhannesdó...
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Gunnar á Syðri-Reykjum
- HVH66-A-AA-3
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd í minni kanntinum af Gunnari Alberti Jónassyni frá Syðri-Reykjum, Laugarbakka.
Mynd þessi birtist í bókinni Húnaþing II.
Gunnar Albert Jónasson fd:27.07.1899 - d:25.10.1991.
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Guðbjörg Ólafsdóttir
- HVH66-A-AA-9
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd á visitkorti af Guðbjörgu Ólafsdóttur seinni konu Jóns J. Skúlasonar Söndum.
Árið 1920 bjuggu á söndum ásamt Guðbjörgu :
Jón Skúlason 65.ára Húsbóndi.
Jón Jónsson 17.ára sonur húsbónda.
Ólafur Jónsson 12.ára sonur húsbóndans
Gunnlaugur K...
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Jón Söndum
- HVH66-A-AA-8
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd á visitkort af Jóni J. Skúlasyni Söndum.
Jón Jónsson Skúlason fd:02.02.1884 - 28.11.1965.
Á Söndum árið 1920 voru þessir skráðir á bænum auk Jóns :
Salóme Jóhannesdóttir 27. águst 1886. Húsfreyja
Margrét Jónsdóttir 29....
Jóhannes Útibleiksstöðum
- HVH66-A-AA-4
- Unidad documental simple
- 2019
Ljósmynd á visitkorti af Jóhannesi Jóhannessyni frá Útibleiksstöðum.
Jóhannes Jóhannesson fd:10.02.1849. - d:19.03.1922.
Samkvæmt heimildum stendur:
Léttadrengur á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, s...
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Stefán á Mýrum og Böðvar Sigvaldi Böðvarsson á Mýrum 2.
- HVH66-A-AA-2
- Unidad documental simple
- 2019
Á myndinni er Stefán Ásmundsson Mýrum og Böðvar Sigvaldi Böðvarsson Mýrum 2.
Stefán Ásmundsson fd: 08.09.1884 - d: 03.08.1976.
Böðvar Sigvaldi Böðvarsson fd: 01.12.1964.
Þrennar dagsetningar eru með fæðingardag Stefáns en skv. manntali.is er hann...
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH
Ljósmyndir frá ókunnum gefanda
Hér verður að finna myndir sem eru ekki merktar neinum gefenda,ekkert ártal á gjöf heldur.
Settar verða inn myndir þegar unnið er í því að skanna myndir inn,en ekki eru allar þessar myndir komnar í stafrænt form.
Héraðsskjalasafn Vestur Húnavatnssýslu,HVH