Gröf. Kirkjuhvammshrepp. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-40
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin tekin fyrir bókina Húnaþing 2.Í bókinni segir m.a.:Bærinn stendur allhátt á hólbarði í gömlu túni.Liggur það að mestu í skjólsælli hvilft upp til fjallsins.Land hallar talsvert með holtum og melbörðum,fjalllendi er víðáttumikið.Neðan vegar,...
Húnaþing 1. og 2.
Gröf.Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-39
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en ekki notuð. Myndin sýnir útihús,torfbæ og bæinn sjálfann
Í bókinni segir m.a.: Bærinn stendur allhátt á hólbarði í gömlu túni.Liggur það að mestu í skjólsælli hvilft upp til fjallsins.Land hallar talsvert með...
Húnaþing 1. og 2.
Lindarberg. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-52
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd sem var tekin af bænum Lindarberg fyrir bókina Húnaþing 2 en virðist ekki hafa verið notuð.
Í bókinni Húnaþing segir m.a.:Nýbýli byggt úr landi Grafar að jöfnu. Bændaeign.Liggur að mörkum Hvammstangahrepps að norðan.Íbúðar og útihús standa ef...
Húnaþing 1. og 2.