Ingimundur Guðmundsson (1884-1912)
- IS VHún35-A-1-8
- Stuk
- 1850 - 1930
Ingimundur var fæddur að Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi 17. febr. 1884.Hann var sonur Guðmundar Guðmundssonar bónda, sem var á Stóru-Borg en Ingimundur var uppalinn hjá fóðurbróður sínum, Birni Guðmundssyni og konu hans Þorbjörgu Helgadóttur á...
Héraðsskjalasafnið á Blönduósi (1850-1930)