4.börn
- IS HVH V24 A/1-A-1-14
- Item
- 1960
Svört hvít mynd af 4 systkinum á Barkarstöðum í Miðfirði.Börn Arndísar Pálsdóttur og S.Ragnars B.Benediktssonar,þeim Karli Georgi,Ástu Pálínu,Jenný Karolínu og Margréti Höllu Ragnarsbörnum.Myndin send með bréfi frá Arndísi til Margrétar hjúkrunnar...
Almenningur. Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-54
- Item
- 1970-1978
Myndin tekin fyrir bókina Húnaþing 2,var samt ekki notuð en áþekk mynd er í bókinni.
Í bókinni segir m.a.:Gamalt býli,bændaeign.Nafnið bendir til að nytjar lands og landsgæða hafi upphaflega verið almenningi heimil.Land er klettótt og hallar í mör...
Húnaþing 1. og 2.
Almenningur. Vatnsnes. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-35
- Item
- 1970-1978
Myndin tekin fyrir bókina Húnaþing 2,var samt ekki notuð en áþekk mynd er í bókinni.
Í bókinni segir m.a.:Gamalt býli,bændaeign.Nafnið bendir til að nytjar lands og landsgæða hafi upphaflega verið almenningi heimil.Land er klettótt og hallar í mör...
Húnaþing 1. og 2.
Anna Hallgrímsdóttir
- IS-HVH55-E-a-56
- Item
- 2017-2018
Anna var kona Jóns Guðmundssonar frá Ljárskógum.
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Anna Lýðsdóttir frá Dröngum Strandasýslu
- IS-HVH55-E-a-3
- Item
- 2017-2018
Aftan á ljósmynd stendur Anna Lýðsdóttir frá Dröngum Strand.
Ef um rétta konu er að ræða finnst í manntali Anna Lýðsdóttir árið 1901 þá 8.ára gömul en til heimilis að Skriðnessenni Strandasýslu með foreldrum og systkynum sem telja 7 í það heila. Á...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Anna frá Þorfinnsstöðum ?
- IS-HVH55-E-a-1
- Item
- 2017-2018
Svört hvít ljósmynd á visit-korti. aftan á mynd stendur Anna frá Þorfinnsstöðum ?. Ekki er ártal að sjá á mynd.geta má sér til um að myndin sé frá 1910-1920 Stúlkan á myndinni er líklega um 10 ára aldur. Myndin er nokkuð vel með farin. Tekin á lj...
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann
Anne Mary og Sigga Karls
- IS HVH 16 A/1-Mynd 69
- Item
- 1970-1980
Mynd af leikurum sem tóku þátt í uppfærslu á vegum leikflokksins á Hvammstanga, er þetta í leikritinu Svört á brún og brá sem sýnt var árið 1975. Á myndinni eru: Anne Marý Pálmadóttir og líklega Sigríður Karlsdóttir.
Þórbergur Egilsson (1963)
Anne Mary og ónefnd kona
- IS HVH 16 A/1-Mynd 76
- Item
- 1970-1980
Leikarar í leikflokk Hvammstanga við syningu á leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var árið 1974. Á myndinni er: Anne Marý Pálmadóttir. Ekki er vitað hver hin konan er.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Ari Arnalds og Matthildur (1872-1980)
- IS VHún35-A-1-25
- Item
- 1850 - 1930
Ari Arnalds fæddur Jónsson og Matthildur Einarsdóttir Kvaran voru Sýslumannshjón búsett á Blönduósi á árunum 1914-1918.
Áttu þau þrjá syni þá Sigurð (1909), Einar (1911) og Þorstein (1915).
Ari Arnalds 7. júní 1872 - 14. apríl 1957. Matthildur Ein...
Arnór Egilsson (1856-1900)
- IS VHún35-A-1-24
- Item
- 1850 - 1930
Arnór fæddist á Holtastöðum 04.08.1856 í A-Hún sonur hjónana Egils Halldórssonar og Sigurveigar Jóhannesdóttur og var hann yngstur þriggja albræðra.Faðir hans giftist aftur og átti með þeirri konu einn son fyrir átti hún 2 börn.Ekki finn ég gögn u...