Fundargjörðabók Hvöt í FR.Torfustaðahrepp
- IS HVH60-A
- Unidad documental simple
- 1940-1978
Bókin hefst á færslu frá 1971 af þáverandi formanni Kvenfélagsins Hvatar Arndísi Pálsdóttur þar sem hún segir frá sögu Kvenfélagsins Hvatar en það hét fyrst Spunafélagið í F-Torfustaðahrepp og var stofnað á Haugi í Miðfirði þann 26.sept.1935 með 1...
Uppskrifta og virðingabækur
- IS HVH1-D-1
- Serie
- 1880-1906
Bók þessi er jarðaúttektabók fyrir Kirkjuhvammshrepp og byrjar á eldri úttektum frá 8.mai 1861, 13.júní 1862, 18.júní 1862, 14.sept 1863, og 06.júní 1879. Hefst svo fyrsta færsla 22.mai 1880 til 07.júní 1906.
Fundargerðabók hreppsnefndar Kirkjuhvammshrepps 1925-1933, seinni hluti
- IS HVH1-C-2
- Serie
- 1925-1933
Fundargerðabókin var ljósmynduð af Sólveigu H. Benjamínsdóttur. Ljósmyndunin var hluti af verkefni sem styrkt var að Þjóðskjalasafni Íslands. Ef smellt er á ljósmyndina er hægt að skoða stafræna útgáfu af fundargerðabókinni. Um er að ræða fyrri hl...
Kirkjuhvammshreppur
Jarðir og ábúendur
- IS HVH1-A
- Serie
- 1809-1864
Hreppsbók.
Þessi bók er inntekt og útgyft fyrir fátæka í Kirkjuhvammshreppi. Fyrsta blaðsíða er frá 1831 og nær bókin allt til ársins 1864 að því meðtöldu.
Í þessari bók er m.a. skrá niðursetninga, aldur þeirra, ásigkomulag þeirra og hvað er grei...
Þröstur
- IS HVH 46 A/1-B
- Unidad documental compuesta
- 1937-1938
Sveitablaðið Þröstur sem gekk á milli félagsmanna í Sjálfstæðisfélaginu Fjölnir á Vatnsnesi á árunum 1937-1938.Á fyrstu færslunni stendur: Fylgt úr hlaði.
Um leið og þröstur heilsar,þá þykir hlýða að kynna hann með nokkrum orðum.
„Þröstur“ byrjar ...
Sjálfstæðisfélagið Fjölnir
Ökuþór bók 1
- IS HVH B/1-A
- Serie
- 1923-1928
Ökuþór,sveitablað var gefið út á Hvammstanga. Þessi bók spannar árin 1923-1928 . Hún er sett upp eins og tölublað t.d. er fyrst tekið fyrir árin 1923-1926 og þar eru 5 tölublöð en talin upp 4.
1926-1927 er 1.tölublað en samkvæmt efnisyfirliti i bó...
Málfundafélag Hvammstanga