Refsteinsstaðir. Víðidalur. V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-56
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Ljósmynd tekin af bænum Refsteinsstaðir fyrir bókina Húnaþing 2,myndin var svo ekki notuð. Í bókinni Húnaþing 2 sefir m.a.: Land jarðarinnar liggur að Víðidalsá að vestan og Hópi að norðan.Beitiland er gott og grasgefið og „útigangur bregst torvel...
Húnaþing 1. og 2.
Kerin í Fitjaá. Fitjárdalur. V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-57
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd tekin af kerunum í Fitjánni,í baksýn sést í Litlu- og Stóru-Ásgeirsá.Myndin er ekki notuð í bókinni.
Húnaþing 1. og 2.
Birkihlíð. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-47
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin er af húsinu Birkihlíð í Víðidal,tekin fyrir bókina Húnaþing 2,en myndin var svo ekki notuð.
Í bókinni segir m.a.:Iðnaðarbýli byggt 1968 af hjónunum Aðalheiði Magnúsdóttir og Einari Guðmundssyni.Viðbyggt við íbúðarhúsið er iðnaðarhúsnæði se...
Húnaþing 1. og 2.
Brún. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-28
- Unidad documental simple
Mynd af Víðigerði og húsum þar,þessi mynd er ekki í bókinni Húnaþing 2.
Hér sést vel húsið Brún og húsin sem tilheyra Víðigerði.
Brún er sagt iðnaðarbýli og byggt 1974-1976.
ÍEigendur og ábúendur í Brún búa Nanna Ólafsdóttir og m.h. Sæmundur Gunnþ...
Húnaþing 1. og 2.
Víðidalstunga. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-25
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Myndin er af bænum Víðidalstunga sem var tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en myndin er ekki í bókinni sem segir okkur að margar myndir hafi verið teknar en ekki allar birtar.
Í bókinni Húnaþingi 2 segir m.a.: Land jarðarinnar liggur í Tungunni sem my...
Húnaþing 1. og 2.
Nípukot. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-22
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd af bænum Nípukot sem tekin var fyrir bókina Húnaþing 2 og var ekki notuð svo gera má ráð fyrir að nokkrar myndir hafi verið teknar og ein valin.
Í bókinni Húnaþing 2 segir m.a.:Nípukot er byggt úr landi Þorkellshólslandi árið 1660. Land var þ...
Húnaþing 1. og 2.
Lækjamót. Víðidalur. V-Hún
- IS HVH V17 A/1-AA-1-13
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Mynd af bænum Lækjamót sem var tekin en birtist ekki í bókinni Húnaþing 2.
Í bókinni Húnaþing 2 stendur m.a. Að Lækjamót sé býli frá landsnámsöld.Þegar fyrst er getið um býlið í heimildum bjuggu Friðrekur biskup og Þorvaldur víðförli (980-84).Jörn...
Húnaþing 1. og 2.
Kolugil. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-12
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þessi mynd af bænum Þorkellshóli II birtist í bókinni Húnaþing 2.Allveg eins og fyrri myndin bara aðeins lýst.
Í Húnaþingi 2 segir m.a.Þjóðsagan segir að býlið sé kennt við trröllkonuna Kolu sem gróf Koluglúfur.Jörðin er stór og er Kolugil ytri hl...
Húnaþing 1. og 2.
Kolugil. Víðidalur. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-11
- Unidad documental simple
- 1970-1978
Þessi mynd af bænum Kolugil birtist í bókinni Húnaþing 2.
Í Húnaþingi 2 segir m.a.Þjóðsagan segir að býlið sé kennt við trröllkonuna Kolu sem gróf Koluglúfur.Jörðin er stór og er Kolugil ytri hluti jarðarinnar hinn helmingurinn er Syðra-Kolugil.
Á...
Húnaþing 1. og 2.