Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Showing 8 results Archival description

2 results with digital objects Show results with digital objects

Gjörðabækur

 • IS HVH 46 A/1-A
 • File
 • 1937-1938

Gjörðabók Sjálfstæðisfélagsins Fjölnis á Vatnsnesi. bókin tekur yfir árin 1936-1949. Á tveim fyrstu blaðsíðum stendur m.a. Ár 1936 sunnud. þ.16.ágúst var að Illugastöðum haldin fundur meðal Sjálfstæðismanna á Vatnsnesi.Fundinum stjórnaði Guðm Aras...

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir

Jóla- og póstkort

 • IS-HVH55-E-b
 • File
 • 2017-2018

Nokkur fjöldi af svört hvítum mannamyndum (visit-kortum), setjum inn nöfn ef vitað er hver er á mynd.

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamann

Ljósmyndir

 • IS VHún35-A
 • File
 • 1850-1930

Mannamyndir (visit-kort) mannlífsmyndir af fólki og bæ í Vestur-Húnavatnssýslu.

Þröstur

 • IS HVH 46 A/1-B
 • File
 • 1937-1938

Sveitablaðið Þröstur sem gekk á milli félagsmanna í Sjálfstæðisfélaginu Fjölnir á Vatnsnesi á árunum 1937-1938.Á fyrstu færslunni stendur: Fylgt úr hlaði. Um leið og þröstur heilsar,þá þykir hlýða að kynna hann með nokkrum orðum. „Þröstur“ byrjar ...

Sjálfstæðisfélagið Fjölnir