Hópmynd / Músagildran 1969
- IS HVH 16 A/1-Mynd 7
- Pièce
- 1969-1980
Myndin var tekin veturinn 1969 af leikflokki sem sýndi Músagildruna við víglsu Félagsheimilins á Hvammstanga.
Efsta röð:Sigurður Tryggvason (Siggi Tryggva), Þórhallur Jónsson (Haddi Jóns), Þórður Skúlason, Hrólfur Egilsson (Hrói).
Miðröð:Haukur S...
Þórbergur Egilsson (1963)
Gunni Þorvalds og Systa eða Sigga Karls
- IS HVH 16 A/1-Mynd 83
- Pièce
- 1970-1980
Mynd af leikurum sem tóku þátt í uppfærslu á vegum leikflokksins á Hvammstanga,leikritið Svört á brún og brá sýnt 1975. Á myndinni eru: líklega Ingibjörg G. Sigurvaldadóttir (Systa) eða Sigríður Karlsdóttir (Sigga Karls) og Gunnar Þorvaldsson (Gun...
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Kidda, Nonni Sig og Anne Mary
- IS HVH 16 A/1-Mynd 89
- Pièce
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (Kidda), Jón Sigurðsson (Nonni Sig) og Anne Mary Pálmadóttir.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Gústi Sig, Gunni Þorvalds og Systa
- IS HVH 16 A/1-Mynd 80
- Pièce
- 1970-1980
Mynd frá leikritinu Svört á brún og brá sem sýnt var 1975. Á myndinni er: Ágúst F. Sigurðsson (Gústi Sig), Gunnar Þorvaldsson (Gunni Þorvalds/Gunnar Litla-Ósi), Ingibjörg Guðrún Sigurvaldadóttir (Systa).
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Gunni Þorvalds, Öddi málari og Hrói
- IS HVH 16 A/1-Mynd 11
- Pièce
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Húrra krakki á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru:
Gunnar Þorvaldsson í kjól (Gunni Þorvalds), Örn Guðjónsson (Öddi málari) og Hrólfur Egilsson (Hrói) í hlutverkum sínum í leikritinu Húrra ...
Þórbergur Egilsson (1963)
Eggert Garðars og Dagga
- IS HVH 16 A/1-Mynd 17
- Pièce
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Eggert Garðarsson,Sigurbjörg Dagbjört Jónsdóttir (Dagga).
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Dagga og Kidda
- IS HVH 16 A/1-Mynd 16
- Pièce
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Sigurbjörg Dagbjört Jónsdóttir (Dagga),Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (Kidda).
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Berglind Magg og Björgvin
- IS HVH 16 A/1-Mynd 72
- Pièce
- 1970-1980
Mynd af leikurum sem tóku þátt í uppfærslu á vegum leikflokksins á Hvammstanga,leikritið Svört á brún og brá sýnt 1975. Á myndinni eru: Berglind Magnúsdóttir,Björgvin Guðmundsson.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Kidda
- IS HVH 16 A/1-Mynd 10
- Pièce
- 1970-1980
Ljósmynd af Kristbjörgu Ingu Magnúsdóttur (Kiddu) í hlutverki í leikritinu frænka Carles sem leikflokkurinn á Hvammstanga sýndi árið ?
Þórbergur Egilsson (1963)
Kidda og Baldur Ingvars
- IS HVH 16 A/1-Mynd 90
- Pièce
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (Kidda) og Baldur Ingvarsson.
Gunnlaugur Egilsson (1971)