Hrói Egils, Gunni Þorvalds, Alla, Brynja Bjarna og Kidda.
- IS HVH 16 A/1-Mynd 9
- Unidad documental simple
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Frænka Carles á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Hrólfur Egilsson (Hrói),Gunnar Þorvaldsson (Gunni Þorvalds,Gunni Litla-Ósi),Aðalheiður Gunnarsdóttir (Alla Gunn),Brynja Bjarnadóttir,Kris...
Þórbergur Egilsson (1963)
Steinunn, Baldur Ingvars, Gunni Þorvalds
- IS HVH 16 A/1-Mynd 2
- Unidad documental simple
- 1969-1980
Mynd af leikurum í hlutverkum sínum í leikritinu Tengdamamma sem leikflokkurinn á Hvammstanga sýndi árið 1974.
Á myndinni eru:
Kona í upphlut: Steinunn Jóhanna Hróbjartsdóttir.
Eldri maður í jakkafötum:
Drengur:
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Steinunn, Andri, Ragga Karls, Nonni Sig
- IS HVH 16 A/1-Mynd 3
- Unidad documental simple
- 1969-1980
Mynd af leikurum í hlutverkum sínum í leikritinu Tengdamamma sem leikflokkurinn á Hvammstanga sýndi árið 1974.
Á myndinni eru: Steinunn Hróbjartsdóttir,Andri Jónasson,Ragnhildur Karlsdóttir (Ragga Karls), Jón Sigurðsson (Nonni Sig).
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Steinunn, Andri, Ragga Karls, Nonni Sig
- IS HVH 16 A/1-Mynd 1
- Unidad documental simple
- 1969-1980
Mynd af leikurum í hlutverkum sínum í leikritinu Tengdamamma sem leikflokkurinn á Hvammstanga sýndi árið 1974.
Á myndinni eru: Steinunn Hróbjartsdóttir,Andri Jónasson,Ragnhildur Karlsdóttir (Ragga Karls), Jón Sigurðsson (Nonni Sig).
Þórbergur Egilsson (1963)
Leikfélag Hvammstanga
- IS HVH 16 A/1
- Fondo
- 1969-1980
Ljósmyndir af leikurum í leikritum sem Leikflokkurinn á Hvammstanga setti upp á árunum ca 1970-1980.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Hópmynd / Betur má ef duga skal 1974
- IS HVH 16 A/1-Mynd 92
- Unidad documental simple
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Efri röð: Páll Sigurðsson (Palli Sig),Jón Sigurðsson (Nonni Sig),Magnús Viðar Jóhannesson (Maggi Jóh),...
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Kidda, Eggert og Steindór
- IS HVH 16 A/1-Mynd 91
- Unidad documental simple
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (Kidda),Eggert Garðarsson og Stefán Steindót Sigurðsson.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Kidda og Baldur Ingvars
- IS HVH 16 A/1-Mynd 90
- Unidad documental simple
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (Kidda) og Baldur Ingvarsson.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Kidda, Nonni Sig og Anne Mary
- IS HVH 16 A/1-Mynd 89
- Unidad documental simple
- 1970-1980
Ljósmynd af leikurum sem tóku þátt í leikritinu Betur má ef duga skal sem sýnt var veturinn 1976 á vegum leikflokks Hvammstanga.
Á myndinni eru: Kristbjörg Inga Magnúsdóttir (Kidda), Jón Sigurðsson (Nonni Sig) og Anne Mary Pálmadóttir.
Gunnlaugur Egilsson (1971)
Gústi Sig, Gunni Þorvalds og Systa
- IS HVH 16 A/1-Mynd 80
- Unidad documental simple
- 1970-1980
Mynd frá leikritinu Svört á brún og brá sem sýnt var 1975. Á myndinni er: Ágúst F. Sigurðsson (Gústi Sig), Gunnar Þorvaldsson (Gunni Þorvalds/Gunnar Litla-Ósi), Ingibjörg Guðrún Sigurvaldadóttir (Systa).
Gunnlaugur Egilsson (1971)