Guðný frá Bessastöðum (1906-1990) (A-1-1)
- IS HVH28 A/1-A-A-1-1
- Unidad documental simple
- 1930-1970
Guðný Ingibjörg Björnsdóttir fæddist á Bessastöðum V-Hún 06.03.1906. lést í Reykjavík 28.11.1990.
Guðný var dóttir hjónana á Bessastöðum Björns Jónssonar og Kristínu Bjarnadóttur og átti hún 11 systkini skráð árið 1910.
Ólafur Bergmann Óskarsson (1943 - )
Ragnheiður frá Víðidalstungu (1907-1938) (A-1-2)
- IS HVH28 A/1-A-A-1-2
- Unidad documental simple
- 1930-1970
Ragnheiður Teitsdóttir fæddist þann 19.06.1907 látin 21.08.1938.
Ragnheiður var dóttir hjónana frá Víðidalstungu Teits Teitssonar og Jóhönnu Björnsdóttur.Samkv Manntali þjóðskjalasafni árið 1910 voru systkinin 8. en árið 1920 sé systkinin orðin 10...
Ólafur Bergmann Óskarsson (1943 - )