
Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 2017-2018 (Creation)
Level of description
Extent and medium
Context area
Name of creator
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Elín er dóttir hjónana Sakarías Jónssonar og Þóru Guðmundsdóttur.
Elín Sakaríasdóttir finnst fyrst í manntali árið 1840 þá barn 10.ára með foreldrum sínum og tveim bræðrum,þeim Guðmundi 20.ára og Bergi 5.ára og búa þau á Hvalsá í Fellasókn, Strandasýslu.
Elín kemur ekki næst fyrir í manntali fyrr en 1855 þá gift og býr á Geststöðum,Tröllatungusókn ,Strandasýslu.Eiginmaður hennar er Jónatan Eiríksson og eru þau búin að eignast tvo syni þá Þorstein (2.ára) og Guðmund (1.árs).
Næst sjást þau árið 1860 á Bálkastöðum,Staðarsókn,Húnavatnssýslu.Og búið að bætast ein stúlka í hópinn er Þóra Elínborg heitir (5.ára).
Árið 1870 er hún á Tannstöðum,Staðarsókn,Húnavatnssýslu og er þá sögð ógift og án Jónatans,með henni er Guðmundur (16.ára) sagður léttadrengur og er hún skráð með Daníel (9.ára) sem er sagður tökudrengur en samkvæmt Íslendingabók er Elín móðir hans.
Elín starfaði sem Ljósmóðir,og aftan á ljósmyndinni(Visit-kortinu) stendur að hún sé frá Kollafossi.
Elín Sakaríasdóttir fd:22. ágúst 1831 - d:5. desember 1906.Ljósmóðir og húsfreyja á Gestsstöðum í Kirkjubólshrepp, Strandasýslu, í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Síðar á Kollafossi í Miðfirði. Fyrrverandi yfirsetukona í Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
Jónatan Eiríksson fd: 9. október 1828 - d:6. mars 1878 .Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gestsstöðum í Kirkjubólshreppi, Strandasýslu, í Hrútatungu og á Bálkastöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Bálkastöðum 1860. Húsmaður á Oddsstöðum 1878.
Börn Þeirra:
1Þorsteinn Jónatansson fd:27. júlí 1853 - d:10. desember 1872.Vinnumaður á Þóroddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Drukknaði.19.ára
2.Guðmundur Jónatansson fd:8. júlí 1854 - 9. september 1917 Húsmaður á Þóroddsstöðum, síðar Syðsta-Hvammi í Kirkjuhvammsshr.
3.Þóra Elínborg Jónatansdóttir fd:5. janúar 1856 - d:16.janúar 1943.Var á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Léttastúlka á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Bústýra á Skarfhóli í Miðfirði.
4.Daníel Jónatansson fd:22. nóvember 1860 - 4. maí 1941.Tökudrengur á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Bjargshóli í Miðfirði, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1920 og 1930.
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Existence and location of copies
Related units of description
Related descriptions
Notes area
Note
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
Language(s)
- Icelandic