
Identity area
Reference code
IS HVH V17 A/1-AA-1-39
Title
Gröf.Kirkjuhvammshreppur. V-Hún.
Date(s)
- 1970-1978 (Creation)
Level of description
Item
Extent and medium
Svört hvít ljósmynd af bænum Gröf,Kirkjuhvammshreppi,Vatnsnesi,stærð myndar er 12,3 x 8,5 cm.
Context area
Name of creator
Húnaþing 1. og 2.
Biographical history
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Mynd tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en ekki notuð. Myndin sýnir útihús,torfbæ og bæinn sjálfann
Í bókinni segir m.a.: Bærinn stendur allhátt á hólbarði í gömlu túni.Liggur það að mestu í skjólsælli hvilft upp til fjallsins.Land hallar talsvert með holtum og melbörðum,fjalllendi er víðáttumikið.Neðan vegar,norðan Grafarlækjar er melur allmikill,er hann ræktaður að nokkru en einnig er tekið þar steypuefni.Neðan hans er sléttlendi,þar eru (voru) tíðum háðar kappreiðar. Káraborg,sérkennileg stuðlabergsmyndun er í Grafarlandi.
Ábúendur og eigendur frá 1968 (1978): Tryggvi Eggertsson og k.h. Kristín Jóhannesdóttir.
Ábúendur og eigendur frá 1954-1968: Jón Ágústsson og k.h. Ástríður Þórhallsdóttir.Einnig Jakob Ágústsson og k.h. Aðalbjörg Pétursdóttir,sjá Lindarberg.
Ábúendur og eigendur frá 1931-1954: Ágúst Jakobsson og k.h. Helga Jónsdóttir
Í bókinni segir m.a.: Bærinn stendur allhátt á hólbarði í gömlu túni.Liggur það að mestu í skjólsælli hvilft upp til fjallsins.Land hallar talsvert með holtum og melbörðum,fjalllendi er víðáttumikið.Neðan vegar,norðan Grafarlækjar er melur allmikill,er hann ræktaður að nokkru en einnig er tekið þar steypuefni.Neðan hans er sléttlendi,þar eru (voru) tíðum háðar kappreiðar. Káraborg,sérkennileg stuðlabergsmyndun er í Grafarlandi.
Ábúendur og eigendur frá 1968 (1978): Tryggvi Eggertsson og k.h. Kristín Jóhannesdóttir.
Ábúendur og eigendur frá 1954-1968: Jón Ágústsson og k.h. Ástríður Þórhallsdóttir.Einnig Jakob Ágústsson og k.h. Aðalbjörg Pétursdóttir,sjá Lindarberg.
Ábúendur og eigendur frá 1931-1954: Ágúst Jakobsson og k.h. Helga Jónsdóttir
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
Í skjalasafni HVH.
Existence and location of copies
Related units of description
Related descriptions
Notes area
Note
Heimild: (Ritnefnd) Sigurður J.Líndal og Stefán Á.Jónsson.Húnaþing 2.Akureyri.1978.bls:475
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
- Húnaþing 1. og 2. (Creator)
- Tryggvi Eggertsson (1937-2009) (Subject)
- Kristín Jóhannesdóttir (1942) (Subject)
- Jón Ágústsson (1924-2016) (Subject)
- Ástríður Þórhallsdóttir (1933) (Subject)
- Jakob Ágústsson (1921-1994) (Subject)
- Aðalbjörg Pétursdóttir (1942-2018) (Subject)
- Ágúst Frímann Jakobsson (1895-1984) (Subject)
- Helga Jónsdóttir (1895-1973) (Subject)
Description control area
Description identifier
VLS
Institution identifier
IS-HVH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation revision deletion
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Digital object metadata
Filename
AA-1-39_2014-9.TIF
Media type
Image
Mime-type
image/tiff
Filesize
4 MiB
Uploaded
March 29, 2017 2:48 AM