Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Hólmfríður Arnbjarnardóttir (1875-1950)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Arnbjarnardóttir (1875-1950)

Parallel form(s) of name

  • Hólmfríður á Ósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1875-1950

History

Hólmfríður fæddist að Ósi í Miðfirði þann 28. September 1875. Hún lærði til ljósmóður og gengdi því starfi í mörg ár í sinni heimasveit. Foreldrar Hólmfríðar voru þau Arnbjörn Bjarnason, hreppstjóri, og Sólrún Árnadóttir. Hólmfríður bjó ásamt þrem sistkynum sínum að Ósi í svonefndu félagsbúi. Hún lést að heimili sínu þann 5. Ágúst 1950.

Places

Hólmfríður skrifar í bók sína eftirtalda bæi sem hún tók á móti börnum: Ánastaðir, Kothvammur.Kirkjuhvammur, Bergsstaðir, Melstaður, Útibleiksstaðir, Sandar, Syðri Reykir, Ytri Reykir, Grafarkot, Vigdísarstaðir, Torfustaðir, Staðarbakki, Helguhvammur, Bessastaðir, Ytri Vellir, Kárastaðir, Syðsti Hvammur, Svertingsstaðir, Urriðaá, Sauðadalsá, Gröf, Saurum, Múli, Stóri Ós, Litli Ós, Þóreyjarnúpi, Brekkulækur, ásamt að taka á móti börnum á Hvammstanga.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Description identifier

IS

Institution identifier

IcHvBsvh (IcelandHvammstangiBokaogskjalsafnvesturhúnavatnssýslu)

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.10.16

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

Farið eftir minnispunktabók Hólmfríðar sjálfrar.