Héraðsskjalasafn Húnaþings vestra

Item A - Fundargjörðabók Hvöt í FR.Torfustaðahrepp

Identity area

Reference code

IS HVH60-A

Title

Fundargjörðabók Hvöt í FR.Torfustaðahrepp

Date(s)

  • 1940-1978 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Fundargjörðabók Kvenfélagsins Hvatar í Fremri-Torfustaðahrepp. Bókin er svört með gráum hornum og kilju og límmiða að framan,rauðum og hvítum sem búið er að skrifa á með penna Hvöt Fr-Torfusthr Fundargjörðarbók. Stærð bókar er 19,5 x 24,7cm.
Bókin er vel með farin. Það eru 128 númeraðar blaðsíður í bókinni en aðeins búið að skrifa á 34 bls. Það er ein ljósmynd í bókinni,óskýr en lita mynd af stjórn Kvenfélagsins árið 1974.

Context area

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bókin hefst á færslu frá 1971 af þáverandi formanni Kvenfélagsins Hvatar Arndísi Pálsdóttur þar sem hún segir frá sögu Kvenfélagsins Hvatar en það hét fyrst Spunafélagið í F-Torfustaðahrepp og var stofnað á Haugi í Miðfirði þann 26.sept.1935 með 16.meðlimi en engann formann fyrstu árin í þessum félagsskap heldur væru þetta framtak (framtök) fólksins í hreppnum en fremstar í þessum hóp voru Guðný Björnsdóttir Núpsdalstungu og Guðrún Jónsdóttir Haugi. Árið 1940 verður þessi félagsskapur að Kvenfélagi nefndur Hvöt.Ekki er vitað með vissu hver var fyrsti formaður þess,það kemur þó fram í fundargjörðum árið 1940-41 að Guðfinna Björnsdóttir Torfastöðum hafi verið formaður.
Fyrsta verkefni Spunafélagsins var að kaupa spunavél og starfrekja hana,stuttu síðar kaupir félagið vefstól,voru báðar þessar vélar fluttar á milli bæjanna og mikið notaðir.
Árið 1945 byrjaði Kvenfélagið að selja kaffi í Miðfjarðarrétt á réttardögum,fyrst um sinn í tjöldum en síðan í skúrum. Einnig stóðu félagskonur fyrir þorrablótum innan hreppsins.Einnig styrkti félagið fjölskyldur sem lentu í skakkaföllum sem og að styrkja Kvennabandið.
Þann 2.mai árið 1978 eru 5 félagskonur eftir í félaginu og ein gekk úr því,ákveðið var að leggja félagið niður sökum fámennis og ráðstafa fjármunum félagsins.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Name access points

Description control area

Description identifier

VLS

Institution identifier

IS-HVH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráð í atom 20.08.2018.VLS

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object metadata

Filename

I__ja.pdf

Media type

Text

Mime-type

application/pdf

Filesize

2 MiB

Uploaded

August 21, 2018 4:11 AM

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area