Fundargjörðabók Hvöt í FR.Torfustaðahrepp
- IS HVH60-A
- Item
- 1940-1978
Bókin hefst á færslu frá 1971 af þáverandi formanni Kvenfélagsins Hvatar Arndísi Pálsdóttur þar sem hún segir frá sögu Kvenfélagsins Hvatar en það hét fyrst Spunafélagið í F-Torfustaðahrepp og var stofnað á Haugi í Miðfirði þann 26.sept.1935 með 1...
Haugur. Miðfjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-49
- Item
- 1970-1978
Myndin er af bænum Haugur í Miðfirði og var tekin fyrir bókina Húnaþing 2.
Í bókinni segir m.a.:Er vestan Núpsár,gengt Núpsdalstungu. Bærinn stendur á túni ofan vegar. Landið nær vestur á háls gengt Skeggjastöðum. Sæmilegt til beitar en ræktunarsk...
Húnaþing 1. og 2.
Núpsdalstunga. Miðfjörður. V-Hún.
- IS HVH V17 A/1-AA-1-38
- Item
- 1970-1978
Mynd af bænum Núpsdalstungu sem var tekin fyrir bókina Húnaþing 2 en ekki notuð. Í bókinni segir m.a.: Núpsdalstunga er á milli Austurár og Núpsár,frá mótum þeirra og inn á hálsinn er um 4.km leið. Grösugt land og mjög hagasamt á vetrum.Jörðin er ...
Húnaþing 1. og 2.